Samvinnan - 01.02.1977, Side 64

Samvinnan - 01.02.1977, Side 64
KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR, Patreksfirði Svavar Júlíusson Kaupfélag Patreksfjarð- ar, Patreksfirði, var stofn- að 20. október 1935 á Pat- reksfirði. Núv. kaupfélags- stjóri er Svavar Júlíusson. Pyrsta stjórn: Jens Árna- son, járnsm., form., Jenni Kr. Jónsson, verkam., Sig- urjón Jónsson, verkam., Guöfinnur Einarsson, tré- smiður, Jón Indriðason, skósmiður, — allir á Pat- reksfirði. Félagið gekk í Sambandið 1938. Núv. stjórn: Svavar Jóhannss., útibússtj., Patreksf., form., Sæmundur Kristjánsson, vélsm., Patreksf., Páll Janus Pálsson, lögrþjónn, Patreksf., Ingvi Haralds- son, bóndi, Fossá, Jóhann Þorsteinsson, bóndi, Litlu- Hlíð. Á Patreksfirði rekur fé- lagið verzlun og söluskála, en er auk þess hluthafi í Hraðfrystihúsi Patreks- fjarðar hf. og í Loga hf., vélsmiðju, sem rekin er þar í kauptúninu. Þá rek- ur félagið sláturhús á Skjaldvararfossi á Barða- strönd og annast ennfrem- ur afgreiðslu fyrir Ríkis- skip, Eimskip og skipa- deild Sambandsins. Líka rekur félagið verzlunarúti- bú á Bíldudal. Heildarsal- an 1975 var 276.296 þús. kr. Fastir starfsmenn 18%, en félagsmenn 206. \Jl \já\\A J * Frá Patreksfirði; verzlunarhús Kaupfélags Patreksfjarðar. KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA, Þingeyri Sigurður Kristjánsson Kaupféiag Dýrfirðinga, Þingeyri, var stofnað 8. júní 1919 að Mýrum í Dýrafirði. Núv. kaupfélags- stjóri er Sigurður Kristj- ánsson. Fyrsta stjóm: Kristinn Guðlaugsson, oddviti, Núpi, formaður, Jóhannes Davíðsson bóndi, Neðri-Hjarðardal, Björn Guðmundsson, kennari, Núpi, Friðrik Bjarnason, hreppstj., Mýrum, Kristj- án Davíðsson, bóndi, Neðri-Hjarðardal. Félagið gekk í Samb. 1921. Núv. stjórn: Valdimar Kristins- son, bóndi, Núpi, form., Valdimar Gíslason, bóndi, Mýrum, Guðmundur Ragn- arsson, bóndi, Hrafna- björgum, Þórður Jónsson, bóndi, Múla, Knútur Bjarnason, bóndi, Kirkju- bóli. Á Þingeyri rekur félagið verzlim og sláturhús. Líka rekur félagið Hraðfrysti- hús Dýrfirðinga, sem er með fiskvinnslu, saltfisk- verkun og beinamjöls- vinnslu. Dótturfyrirtækið Fáfnir gerir út skuttogar- ann Framnes I, ÍS 708, og einnig gerir félagiö út línubátinn Framnes ÍS 608. Þess má einnig geta, að Kaupfélag Dýrfirðinga á eitt af elztu húsum á landinu, timburbyggingu,, sem talin er reist 1754. Húsið stendur á Þingeyri og er notað sem skipaaf- greiðsla, en verið er að reisa nýja byggingu fyrir þá starfsemi, og að því loknu er stefnt að því að varðveita húsið sem safn- grip. Heildarsalan 1975 var 429.920 þús. kr. Fastir starfsmenn 13, en félags- menn 151. Frá Þingeyri; verziunarhús Kaupfélags Dýrfirðinga. KAUPFÉLAG SÚGFIRÐINGA, Suðureyri Guðmundur Ó. Ilermannsson Kaupfélag Súgfirðinga, Suðureyri, var stofnað 9. sept. 1940 að Suðureyri. Núverandi kaupfélagsstj. er Guðmundur Ó. Her- mannsson. Fyrsta stjórn: Kristján B. Eiríksson, tré- smiður, Suðureyri, form., Sturla Jónsson, útg.maður, Suðureyri, Hermann Guð- mundsson, stöðvarstjóri, Suðureyri, Þórður Marías- son, matsm. Suðureyri, Ágúst Ólafsson, bóndi Stað. Félagið gekk í Sam- bandið 1941. Núv. stjórn: Ólafur Þ. Þórðarson, skóla- stj., Suðureyri, formaður, Friðbert Pétursson, bóndi, Botni, Þórður Ágúst Ól- afsson, bóndi, Stað, Eð- varð Sturluson, bifr.stj., Suðureyri, og Birkir Frið- bertsson, bóndi, Birkihlíð. Félagið rekur verzlun og sláturhús og hefur af- greiðslu fyrir Ríkisskip, Djúpbátinn og Flugfélagið Vængi. Heildarsalan 1975 69.151 þús. kr. Fastir starfsmenn 4%, en félags- menn 98. Úr verzlun Kaupfélags Súgfirðinga á Suðureyri. 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.