Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 67

Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 67
KAUPFÉLAG VESTUR-HÚNVETNINGA, Hvammstanga Gunnar V. Sigurðsson Kaupfélag Vestur-Hún- vetninga, Hvammstanga, var stofnað 29. marz 1909 á Hvammstanga. Núver- andi kaupfélagsstjóri er Gunnar V. Sigurðsson. — Pyrsta stjórn: Guðmundur Sigurðsson, bóndi, Neðri- Svertingsstöðum, formað- ur, Tryggvi Bjarnason, bóndi, Kothvammi, Gunn- ar Kristófersson, bóndi, Valdarási. Pélagið gekk í Samb. 1920. Núv. stjórn: Aðalbjörn Benediktsson, ráðun., Hvammstanga, Jó- hannes Guðmundsson, bóndi, Auðunnarstöðum, Tryggvi Jóhannsson bóndi, Stóru-Borg, Eggert Ó. Levy, skrifst.m., Hvamms- tanga, Eiríkur Tryggvason, bóndi, Búrfelli. Á Hvammstanga rekur félagið verzlun, sláturhús og kjötfrystihús. Það sinn- ir einnig vöruflutningum, og Mjólkursamlag KVH og KPHB á Hvammstanga er að fjórum fimmtu hlutum í eigu þess. Heildarsala fé- lagsins ’75 var 866.214 þús. kr. Fastir starfsmenn 33, en félagsmenn 525. Frá Hvammstanga; verzlunarhús Kf. Vestur-Húnvetninga. KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi Ámi Jóhannsson Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi, var stofnað 16. desember 1895 í „verts- húsinu“ á Blönduósi. Nú- verandi kaupfélagsstjóri er Árni Jóhannsson. Pyrsta stjórn: Þorleifur Jónsson, alþm., Syðri-Löngumýri, form., Benedikt G. Blönd- al, umboðsm., Hvammi, Árni Á. Þorkelsson, hrepp- stjóri, Geitaskarði. Pélagið gekk í Samb. 1917. Núv. stjórn: Ólafur Magnússon, Sveinsstöðum, formaður, Haraldur Jónsson, Blöndu- ósi, varaform., Sveinn Ing- ólfsson, Skagastr., Kristó- fer Kristjánsson, Köldu- kinn, Ingvar Þorleifsson, Sólheimum. Pélagið rekur umfangs- mikla verzlun á Blönduósi, í aðalverzlun þess eru seldar matvörur, bygg- ingavörur og vefnaðar- vörur og auk þess rekur það vörugeymslu, þar sem seld er sekkjavara, timbur o. fl. Líka rekur félagið eitt verzlunarútibú á Blönduósi og einnig sölu- skála sem einkum þjónar ferðamönnum og líka sér það um vöruflutninga innan héraðs og á leið- inni til Reykjavíkur. Þá er félagið aðaleigandi Vél- smiðju Húnvetninga, á- samt búnaðarsambandinu í héraðinu, en það fyrir- tæki rekur bílaverkstæði á Blönduósi. Á Skagaströnd rekur félagið tvær verzl- anir. Heildarsalan 1975 var 727.157 þús. kr. Fastir starfsmenn eru 65, en fé- lagsmenn 669. Frá Blönduósi; verzlunarhús Kaupfélags Húnvetninga. SÖLUFÉLAG AUSTUR-HÚNVETNINGA, Blönduósi Sölufélag Austur-Hún- vetninga, Blönduósi, var stofnað 27. febrúar 1908, á aðalfundi K.H., Blönduósi. Stjóm kaupfélagsins fór með stjómarstörf til 1914. Núverandi framkvæmda- stjóri er Árni Jóhanns- son. Pyrsta stjórn: Jón- as Bjamason, bóndi, Litla- dal, formaður, Jón Jóns- son, síðar alþm., Stóradal, Árni Á. Þorkelsson, bóndi, Geitaskarði. Pélagið gekk í Samb. 1913. Núv. stjóm: Árni Jóhannsson, Blöndu- ósi, form., Sigurður Magn- ússon, Hnjúki, Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli, Guðmundur B. Þorsteins- son, Holti, Sigurjón Guð- mundsson, Fossum. Félagið rekur sláturhús á Blönduósi. Einnig rekur félagið kjötfrystihús og sér um mjólkurflutninga í héraðinu. Er þá ógetið þess að á Blönduósi rekur félagið mjólkursamlag þar sem vinnsla mjólkuraf- urða fyrir héraðið fer fram. Heildarsalan 1975 var 466.657 þús. kr. Fastir starfsmenn 15, en félags- menn 478 talsins. Séð yfir Blönduós. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.