Samvinnan - 01.02.1981, Qupperneq 28

Samvinnan - 01.02.1981, Qupperneq 28
Silfurmerki fyrir happasœlt starf í aldarfjórðung Sambandið hefur eins og kunnugt er þann sið að heiðra þá starfsmenn sína sem náð hafa 25 eða 40 ára starfsaldri í störfum hjá því. Á árshátíð Starfsmannafélags Sambandsins í Reykjavík hinn 16. janúar fengu sjö góðkunnir starfsmenn þess silfurmerki fyrir 25 ára starf. Þeir sem fengu merkið voru þeir Björn Björnsson yfirvélstjóri á ms. Skaftafelli, Gísli Theodórsson nýráðinn frkvstj. Iceland Seafood Ltd í Bret- landi, Guðjón Guðjónsson fyrrum deildarstj. Afurðasölu en nú nýráðinn starfsmaður Samvinnubankans. Markús Stef- ánsson forstöðumaður Byggingavörusölu, Ormar Skeggjason verzlunarstjóri í Torginu, Óskar Jónatansson aðalbókari Sambandsins og Sigurður Markússon frkvstj. Sjávarafurða- deildar. Erlendur Einarsson afhendir Ormari Skeggjasyni viðurkenningu fyrir 25 ára starf.

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.