Samvinnan - 01.12.1981, Qupperneq 17

Samvinnan - 01.12.1981, Qupperneq 17
Nýtt stórhýsi sunn- lenskra samvinnu- manna Nýbygging Kf. Árnesinga á Selfossi hefur nú að hluta til verið tekið i notkun, því að aðalverslun félagsins tók þar til starfa föstudaginn 13. nóv. Húsið stendur við Austurveg 1—5 á Selfossi, og hefur það ver- ið um tvö ár i smíðum. Götuhæð hússins er 4.650 fermetrar, og þar er nú aö- alverslun félagsins til húsa, ásamt nýju útibúi frá Sam- vinnubankanum. Siðar er svo ætlunin að Apótek Sel- foss flytji inn á þessa hæð hússins, og sömuleiðis verð- ur síðar opnuð þar veitinga- sala. Undir húsinu er kjallari, einnig 4.650 fermetrar. Um helmingur af honum verður bílageymsla fyrir viðskipta- vini, og tengist hann versl- uninni á næstu hæð með lyftu. Bílageymslan er ekki enn tilbúin til notkunar. Hinn helmingur kjallarans verður vörugeymsla. Á ann- arri hæð hússins, sem nær yfir hiuta þess, verða svo skrifstofur Kf. Árnesinga til húsa. Það húsnæði er sam- tals 1.530 fermetrar. Samtals er húsið þvi 10.830 fermetrar að gólffleti, en rúmmál þess er 42.170 rúmmetrar. Hús, lagnir og annað þvi viðkomandi var hannað á Teiknistofu Sam- bandsins. Aðalverktaki var Sigfús Kristinsson bygg- ingameistari á Selfossi, en fjölmargir aðrir verktakar komu við sögu við einstaka byggingarþætti. Eftirlit með byggingunni af hálfu Kf. Árnesinga annaðist Gísli Jónsson. + Kaupfélagsstjórahjónin á Selfossi, Oddur Sigurbergsson og Helga Einarsdóttir. Myndin er tekin í gestamóttöku fyrir kaupfélagsstjóra, sem ]iau héldu laugardaginn 21. nóvember sl. Séð yfir hina nýju og glæsilegu verslun Kaupfélags Árnesinga. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.