Samvinnan - 01.12.1981, Síða 17

Samvinnan - 01.12.1981, Síða 17
Nýtt stórhýsi sunn- lenskra samvinnu- manna Nýbygging Kf. Árnesinga á Selfossi hefur nú að hluta til verið tekið i notkun, því að aðalverslun félagsins tók þar til starfa föstudaginn 13. nóv. Húsið stendur við Austurveg 1—5 á Selfossi, og hefur það ver- ið um tvö ár i smíðum. Götuhæð hússins er 4.650 fermetrar, og þar er nú aö- alverslun félagsins til húsa, ásamt nýju útibúi frá Sam- vinnubankanum. Siðar er svo ætlunin að Apótek Sel- foss flytji inn á þessa hæð hússins, og sömuleiðis verð- ur síðar opnuð þar veitinga- sala. Undir húsinu er kjallari, einnig 4.650 fermetrar. Um helmingur af honum verður bílageymsla fyrir viðskipta- vini, og tengist hann versl- uninni á næstu hæð með lyftu. Bílageymslan er ekki enn tilbúin til notkunar. Hinn helmingur kjallarans verður vörugeymsla. Á ann- arri hæð hússins, sem nær yfir hiuta þess, verða svo skrifstofur Kf. Árnesinga til húsa. Það húsnæði er sam- tals 1.530 fermetrar. Samtals er húsið þvi 10.830 fermetrar að gólffleti, en rúmmál þess er 42.170 rúmmetrar. Hús, lagnir og annað þvi viðkomandi var hannað á Teiknistofu Sam- bandsins. Aðalverktaki var Sigfús Kristinsson bygg- ingameistari á Selfossi, en fjölmargir aðrir verktakar komu við sögu við einstaka byggingarþætti. Eftirlit með byggingunni af hálfu Kf. Árnesinga annaðist Gísli Jónsson. + Kaupfélagsstjórahjónin á Selfossi, Oddur Sigurbergsson og Helga Einarsdóttir. Myndin er tekin í gestamóttöku fyrir kaupfélagsstjóra, sem ]iau héldu laugardaginn 21. nóvember sl. Séð yfir hina nýju og glæsilegu verslun Kaupfélags Árnesinga. 17

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.