Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 3

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 3
71 Verzluninni við kaupmenn var optiega áður háttað svoleiðis, að menn skiptu við þá með þeim eina ásetn- ingi: að hafa sem mest upp úr slíkum viðskiptum, á einhvern hátt. Hins vegar höfðu kaupmenn optast vaðið fyrir neðan sig og sáu sjer jafnan borgið. Bændur skuld- uðu þeim, sumpart af því að efnin voru iítii til að borga með, og sumpart af því, að kaupmenn vildu gjarnan láta svo vera til þess að tryggja sjer frambúðarviðskipti þeirra. Með þessu móti reyndu kaupmennirnir að gera sjer viðskiptamennina háða, og tókst það einnig vonum fremur, þeir skömtuðu síðan úttektina og rjeðu öilu verðlagi, og í þeim efnum fóru þeir opt lengra en góðu hófi gegndi. Á þennan hátt urðu kaupmennirnir nokkurs- konar fjárráðamenn viðskiptamanna sinna. Hinsvegar urðu menn þess opt varir að menn voru beittir brögðum í viðskiptunum, og það vandi þá á, að gjalda líku líkt, þegar tækifæri gafst. Petta leiddi svo smámsaman til þess, að ekki þótti vandgert við kaupmennina, og sumir álitu saklaust að bregða loforðum sínum við þá. f'etta ólag, sem hjer hefir verið minnst á, mun, þegar betur er aðgætt, hafa að miklu leyti átt rót sína að rekja til vöraskiptaverzlunarinnar. Vöruskiptin leiddu af sjer verzlunarskuldirnar, sem verið hafa og eru jafnvel enn langversta átumeinið í öllum vorum viðskiptum. Verður það eigi með tölum talið, hversu mikla ófarsæld þjóðin hefir beðið við þetta fyrirkomulag, frá því fyrsta, bæði í andlegu og efnalegu tilliti. þessar viðskiptasyndir gamla verzlunarólagsins koma nú einnig í Ijós í kaupfjelögunum og standa þeim fyrir fullum þrifum, bæði beinlínis og óbeinlínis. Menn gleyma því, eða þá skilja það ekki, að grundvöllurinn undir við- skiptum við sitt eigið kaupfjelag er allur annar, en þeg- ar um viðskipti við kaupmenn er að ræða. Með þessu er þó eigi verið að rjettlæta atferli það, sem fyr er nefnt, eða færa varnir fyrir því. En það, sem jeg í þ'essu sam- bandi vildi minnast á er þetta: að menn blanda saman, 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.