Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 5

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 5
73 endur sinnar eigin verzlunar, og'þurfa ekki og eiga ekki, úr því, að skipta við aðra en fjelögin. Fyrir því ættu sem flestir að gerast kaupfjelagsmenn og kappkosta um leið að efla framgang fjelaganna og hag þeirra, á alla lund. * III. Hugtakið »samkeppni« er opt misskilið og því rang- hverft. Þetta kemur einna berlegast í ljós, þegar menn skipta verzlun sinni eða viðskiptum milli ýmsra kaup- manna og kaupfjelaganna til þess að viðhalda samkeppn- inni. Samkeppnin er í þeirra augum nauðsynleg til þess að geta fengið sem bezt kaup á útlendum vörum. Peir skipta því við kaupfjelagið með einhvern hluta af vöru- magni sínu, en kaupa svo vörur sínar hjá kaupmönnum, að öðru leyti. Með þessu er samkeppninni borgið, í þeirra augum, og hana telja þeir sjálfsagða, hvort held- ur það er þeirra eigið kaupfjelag eða óviðkomandi kaup- menn, sem hjer eiga hlut að máli. Hugsunarvillan er svo rótgróin, að því er þetta atriði snertir, hjá sumum mönnum, að afartorvelt er að sannfæra þá um það, að með þessari aðferð eru þeir að baka sjálfum sjer skaða. Sannleikurinn er sá, að þessi aðferð: að standa með annan fótinn í söludeild kaupfjelagsins en með hinn í krambúð kaupmannsins er vissasti vegurinn til að lama fjelögin og gera þau þróttlaus í baráttunni við kaup- menn og kaupmannavaldið. Með þessu eru menn að búa til óþarfa og skaðlega samkeppni við sitt eigið fje- lag og sjálfa sig; fylgja þeirri stefnu þessa stundina sem menn telja ranga hina, aðhyllast stefnuleysið, fara því villir vegarins og komast aldrei að neinu hugsanrjettu takmarki. Við samkeppni í þessu sambandi skilja menn vanalega það: að geta boðið útlendu vöruna niður, sem þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.