Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 10

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 10
78 þannig braut, að því takmarki sem hann stefnir að, verða allir þeir, sem að honum standa, að kosta kapps um það, að afnema öll skuldaviðskipti. Skuldaverzlunin er óholl og skaðleg, bæði hverjum einstaklingi og þjóð- inni í heild sinni. Hún hefir í för með sjer verðhækkun á vörunni, eins og þegar hefir verið sýnt fram á; henni fylgja talsvert aukin störf við rekstur fjelagsverzlunar- innar, sem aptur leiðir af sjer kostnað, sem annars hefði mátt sneiða hjá. Enn er þess að geta, sem hjer er einna þyngst á metunum, að skuldaverzlunin venur menn á eyðslusemi og óskilvísi um skör fram. Fjelögin ættu því að leggja ítrasta kapp á það, að koma ár sinni þannig fyrir borð, að útlendu vörurnar væru jafnan keyptar inn fyrir borgun út í hönd. Til þess þurfa þau vitanlega að taka lán, meðan stofnsjóðir þeirra eru svo skammt á veg komnir íil þess að geta verið teljandi veltufje; en þessi lán eiga þau að geta fengið innanlands, í bönkunum, að meiru eða minna leyti. Að öðru leyti færi vel á því, að fjelagsmenn legðu fram einhvern hluta af andvirði vörunnar fyrir fram, svo það fje sje handbært, þegar innkaup fara fram. Mundi þá fara bezt á því að hver einstök fjelagsdeild tæki lán eða ábyrgðist vissan hluta af andvirði þess vörumagns, sem deildin þarf eða áætlar sjer að taka. Þetta ætti að minnsta kosti að vera sjálfsögð regla, þegar um pant- aðar vörur er að ræða í pöntunardeildum fjelaganna. Kaupfjelögin ættu einnig að fylgja dyggilega þeirri reglu, að lána sem minnst út af vörum, heldur láta jafnan hönd selja hendi. En þar er hægra um að tala en í að komast. Menn eru orðnir svo vanir því, að fá lán hjá kaupmönnum, að mönnum finnst önnur viðskipta- aðferð óframkvæmanleg, þar sem lánsverzlunin er enn við lýði, sem mun vera allvíða hjer á landi. Hjer skal eigi á það minnst, frekar en þegar er gert, hversu óholl lánsverzlunin er þjóðinni og hefir verið, um langan aldur. Hitt vita allir að það hefir opt komið sjer vel í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.