Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 12

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 12
80 hvort heldur er fyrir vörur, eða peninga og ávísanir. Ef lánið er eigi borgað upp á hinum ákveðnu tímum, tvis- var á ári, ættu vextirnir að hækka til muna. Að öðru leyti ættu kaupfjelögin að selja sem mest fyr- ir borgun út í hönd. Lánsverzlunin veikir fjelögin og brýtur algjörlega bág við tilgang þeirra og nútíðaraugna- mið. Hún er vísasti vegurinn til falls og eyðileggingar þessum fjelagsskap. Dæmin eru deginum ljósari, í því efni. Kaupfjelögin eiga enga framtíð fyrir höndum, nje held- ur geta sýnt sanna raun, frekar hjer á landi en annar- staðar, ef þau halda lánsverzluninni áfram. Hvert það fjelag, sem lánar takmarkalaust, eða takmarkalítið, er dauða- dæmt, fyr eða síðar. Pessvegna er það fyrsta og sjálfsagðasta hiutverk hvers kaupfjelags, að beitast fyrir því, af alefli: að útrýma láns- verzluninni eða takmarka hana sem mest. Vöruskiptaverzlunin á mjög mikinn þátt í lánsverzlun- inni og viðheldur henni. Vöruskiptin og iánin hafa hald- izt í hendur hjer á landi um langa tíma. Nú er vöru- skiptaverzlunin að mestu leyti horfin úr heiminum nema meðal íslendinga og hjá Grænlendingum. Á Skotlandi átti hún sjer lengi stað, en svo hafa fróðir menn sagt mjer, að þar hafi hún fyrir nokkurum tíma síðan verið bönnuð með lögum. Hjer á landi hefir verið nokkur ágreiningur um joað, manna á meðal, hvað sje í raun og veru vöruskipta- verzlun. Þannig telja sumir það ekki vöruskiptaverzlun, þó sami umboðsmaður i útlöndum hafi með höndum sölu á innlendri vöru og innkaup á hinni útlendu. Pað á vitanlega ekki saman nema nafnið, hvern veg þessu er fyrir komið í hinum ýmsu fjelögum. það getur verið peningaverzlun, þó sami maðurinn annist þetta hvoru- tveggja, ef hann sýnir skilríki fyrir því, að innlenda var- an hafi verið seld sjerstaklega, og útlenda varan keypt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.