Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 13

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 13
81 sjer í Iagi og innkaupsverð hennar þá tilgreint*. Að öðrum kosti mun mega líta svo á, að hjer sje um vöru- skiptaverzlun að ræða í framkvæmdinni, þó það, í orði kveðnu, heiti peningaviðskipti. Annars er því svo varið um flesta menn, að þeir eru misjafnlega hæfir til ýmislegra verzlunarstarfa. Fáir eru jafnvígir á allt, svo í verzlunarmálum sem öðru. Menn geta verið vel hagsýnir í því að kaupa inn vörur og velja þær eftir' þörfum og óskum pantendanna, en aptur ólagn- ir á hitt, að selja út óskildar vörutegundir og ná þar í hagkvæmustu tækifærin. þetta er mjög svo eðlilegt, eigi sízt þegar þess er gætt, að nú stefnir allt að því, í öðr- um löndum, bæði í iðnaði, verzlun og hverju sem er, að sundurliða öll störf, sem mest má verða, bæði and- leg og líkamleg, og gera menn að sjerfræðingum í hverju einu. Af þessum ástæðum, og enn þá fleirum, er það því, eptir minni skoðun hagkvæmast og affarasælast að greina í sundur, svo sem auðið er, sölu á íslenzkum af- urðum og innkaup á útlendum varningi. Sunnanlands hafa orðið miklar breytingar í þessu efni, hin síðari ár. Smjörið og kjötið er nú selt fyrir peninga, bæði utanlands og eins í Reykjavík. Mikill hluti saltfisks- ins er einnig seldur fyrir peninga út í hönd. Fyrir þessa peninga kaupa menn svo aptur útlendu vörurnar. Vöru- skiptaverzlunin er því mikið til horfin, á þessu svæði landsins, og er það mest að þakka smjörbúunum og Sláturfjelagi Suðurlands, — samvinnufjelagsskapnum. Að eins ullin er eptir. Flestir láta hana til kaupmanna eða kaupfjelaganna, gegn útlendum vörum. Sumir selja hana * Á þennan- hátt er þessu varið í kaupfjelagi Þingeyinga, að því leyti til er sami maður annast sölu og innkaup, sem ekki er nema að sumu leyti. Aðalvörur fjelagsins: ull, lifandi sauðfje og slátur- fjárafurðir seldar þeim mönnum, er borga með peningum. Útlend- ar vörur keyptar á öðrum tímum hjá allt öðrum mönnum. Dansk- ar vörur, t. d. nú um tíma, borgaðar þegar í stað með peningum — mestmegnis víxillánum —.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.