Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 21

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 21
89 ur lítið annað verið en orðaijelag, meðan svona er ástatt; en framkvœmdarí]e\ag, með nokkru verulegu trausti inn- byrðis og út á við, getur það ekki verið, meðan eigi er bætt úr þeirri vöntun, sem drepið hefir verið á hjer að framan. Þetta kom, meðal annars, tilfinnanlega í ljós á síðasía aðalfundi sambandsfjelagsins (13. tölul.), þegar tilrætt varð um peningavandræði kaupfjelaganna og skort á lánstrausti. Þá átti að safna saman á fundinum »öllum fáanlegum upplýsingum um efnahag og starfsemi fjelagsdeildanna«. Tilraun í þessa átt, sem gerð var, varð árangurslaus, af því efnið í skýrsluna sem um þetta átti að koma fram, var ekki nándar nærri fáanlegt, eins og þá stóð á. Það var því eigi unnt fyrir fundinn að átta sig á hinu sam- eiginlega ástandi fjelaganna, og því síður var hægt að *eggja nokkuð ábyggilegt í þessu máli fram fyrir banka- stjórnirnar í Reykjavík í þeim tilgangi að auka lánstraust fjelaganna, sem með fram var tilgangur fundarins. A slíku var þó hin fyllsta þörf, því traustið var mjög af skornum skamti, eins og reyndar var að vænta í peninga- dýrtíðinni, með nýafstaðin dæmi þess, hve valt getur ver- ið völubeinið á sumum »bændafjelögunum«, en hinsveg- ar eigi hægt að sýna það, hver þróttur og trygging var til hjá lánbeiðendum. Fjelögin mega því, að talsverðu •eyti kenna eigin hirðuleysi, yfirlitsleysi og samtakaskorti um peningavandræði sín nú á tímum. Að líkum brunni mun bera með hvað eina í samtaka- áttina í stærri stýl, meðan ábyggilegar skýrslur vanta; og meðan svo er, mun það einnig reynast auðveldara að brjóta sundurdreifða stafina, þegar öll samtengingarbönd vantar. Qagnvart hverjum einstökum fjelagsmanni er vöntun á yfirliti og rjettum skýrslum um hag hvers eigin fjelags engu síður lamandi og tilfinnanleg, en gagnvart yfirgrips- meiri samvinnu. Fjelagsmenn verða því almennt að láta Þetta atriði alvarlega til sín taka, hrista af sjer mókið og sljó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.