Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 23

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 23
91 Sambandskaupfjelagið ályktaði, á síðasta aðalfundi sín- um (23. tölul.), að gera enn ýtqrlegri tilraun en áður til þess, að fá samræmislegar hagskýrslur frá sambands- deildunum. Var þar gert uppkast að listaformi, er síðan skyldi prenta og senda sem eyðublöð í deildirnar. Af þessu efni á því næst að búa út eina aðalskýrslu, sem lögð sje fram á aðalfundi sambandsins og jafnframt birt í tímariti fjelagsins. Eyðublöð þessi eru nú þegar prentuð og send flestum kaupfjelögum á landinu, af stjórn sambandsins, er von- ast eptir því að flest fjelög víkist vel við þessu erindi, þar sem verkið verður nú mun auðveldara, þegar eyðu- blöðin eru fengin. Svör fjelaganna, viðvíkjandi árinu 1908, þyrftu að koma til framkvæmdarstjóra sambandsins eða ritstjóra tímarits- ins, eigi síðar en í næstkomandi Novenbermán.; en svörin fyrir árið 1909 þyrftu að koma fyrir miðjan Maímán. 1910. Auðvitað er sundurliðunin á eyðublöðunum ekki tæm- andi, en á þeim er þá rúm fyrir viðauka, þar sem þess er þörf. Aptur á móti verður að sjálfsögðu, ekkert sett á eyðublöðin út frá þeim töluliðum, sem ekki eiga við í einhverju fjelagi. Aptast á eyðublöðunum er talsvert rúm fyrir athugasemdir og skýringar frá hálfu þeirra er fylla út skýrsluna. Ætti ekki að spara þesskonar, þar sem þörf virðist til, nje heldur hlífast við því að koma fram með fyrirspurnir til sambandsstjórnarinnar viðvíkjandi því, sem ógreinilegt þykir, eða þá alls ekki er fram tekið á eyðu- blöðunum. Til fróðleiks og skýringar, fyrir lesendur tímaritsins, en einkum fyrir samvinnufjelagsmenn yfir höfuð, flytur tímaritið hjer á eptir innihaldið at eyðublöðum þessum, sem nú eru send út til samvinnufjelaganna. Eins og áður er vikið að, verða samvinnufjelagsmenn að taka almennt upp kröfuna um hreina og greinilega reikninga fyrir fjelagsskap sinn, ásamt yfirlitsskýrslum, sem frjáls og opinber aðgangur sje að. Hver einstakling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.