Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Page 40

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Page 40
108 Borgarfjarðarsýslu reka flestir til Reykjavíkur. Fjeð, sem slátrað var, var fiest dilkar, því sauðaeign hjer er að mestu að Ieggjast niður. Eptir verðlagi því sem á fjeð var sett gerðu afurðir þess: Kjöt..........................................Kr. 44,767.96 Gærur.......................................— 8,780.40 Mör.........................................- 3,986.75 Slátur......................................- 5,892.76 Samtals . . . Kr. 63,427.87 Verðlagið, sem á afurðirnar var sett, var þannig: Dilkakroppar 28 pd., veturg. 35 pd. og sauðakroppar 40 pd. og yfir . . . . pd. á kr. 0.23 Dilkakroppar 22 — 28 pd., veturg. 30 — 35 pd. og sauðakroppar neðan við 40 pd. — - — 0.21 Dilkakroppar neðan við 22 pd., veturg. neðan við 30 pd. og ærkroppar . . . — - — 0.19 Kjöt af graslömbum og mögru fje . . . — - — 0.15 Gærur.................................— - — 0.20 Mör...................................— - — 0.25 Slátur kr. 0.75 til 1.50 hvert. Af þessu verði hafa fjelagsmönnum verið útborgaðir *ls hlutar en '/s hlutinn stendur enn inni og gengur, sennilega, eitthvað af honum upp í kostnað. Að líkind- um verður þó talsverður hluti hans borgaður síðar út. Petta má óhætt telja góð afdrif, þegar miðað er við almennt verðlag hjá kaupmönnum á sama tíma. Verð- lagið hjá þeim má fullyrða að var eigi hærra, í nálægum kauptúnum, en sem svarar þeim *ls hlutum, sem þegar hafa verið útborgaðir í sláturfjelaginu. Kjötverðið hjer var tveim aurum lægra á hverju pundi en á sláturhúsinu í Reykjavík, og samt má vel við verð- ið una í sjálfu sjer. Austursýslubúar voru, sem sje,

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.