Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 49

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 49
117 tekning, ef nokkuð kemur opinberlega í Ijós í því efni. 7. Af útlánafyrirkomulaginu, eða skuldaverzluninni, leiðir eðlilega það: að skuldarnautur verður meira og minna háður Iánardrottni sínum. Hann er raunar ofurseldur geðþótta lánardrottins og verður að sætta sig við verðlag hans og vöruval, og þetta samband er opt notað mjög svo hlífðarlítið, þó sorglegt sje. 8. Opt breyta smákaupmenn gagnstœtt lögskipuðum reglum með »búðartíma« og þeir eru jafnvel ófúsir á að hafa Iokaða búð á helgum dögum. 9. Hver sá maður, sem getur þolað það og unað því, að greiða af höndum gegnum vöruverðið: lífsframfæri sívaxandi fjölda af millihandarmönnum, skatta, veltu- fjárvexti, ábyrgðargjöld m. f!., hann ætti ekki að koma nálægt kaupfjelögum, heldur styðja einkaverzlanirnar, sem reknar eru að eins sökum eigin hagsmuna. 4. Til athugunar. (Kooperat. ’08. Nr. 9. C. T.) Þegar jeg les, hjer í ritinu, um hin stórfenglegu sam- vinnufjelög í útlöndum verð eg að játa það, að hjer í heimahögum stöndum vjer, því miður, flestum öðrum langt að baki; en af því þessi útlendu fjelög eru svo miklu eldri, verðum vjer að vænta þess, að vjer kom- umst lengra áleiðis, þegar stundir líða. En það er þó eitt og annað, sem þarf breytinga við hjá oss, ef vjer eigum að geta haldið greiðlega áfram ferðinni, og langar mig til að benda á sumt af því. Fyrst af öllu vil eg biðja hvern þann, sem bundizt hefir samvinnufjelagsskap, að hann kynni sjer það enn betur, til hvers fjelagsskapurinn miðar, heldur en útlit er fyrir, að sumir hafi gert. Það eru til ekki svo fáir fjelagsmenn, sem iíta svo á, að það sjeu að eins fáir er sjeu eigendur fjelagsverzlunarinnar og þessir fáu hafi því meiri hagnað en aðrir af verzluninni. En, hver og 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.