Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 53

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 53
121 hjer á landi, hvar sem það er rætt; en skilningurinn á því, hvað til þess útheimtist að hið þráða frelsishnoss sje verðskuldaður fengur og komi að tilætluðum notum, hann virðist vera af sorglega skornum skamti hjá kvenn- Þjóðinni sjálfri. Sem betur fer vottar þó fyrir vonar- bjarma í þessu atriði. Eins og vænta má bólar helzt á þessu í höfuðstað landsins, þar sem menningarþroskinn er mestur og »pjattið« ætti að vera minnst. í Reykjavík eru ýmsar konur fyrir alvöru farnar að kynna sjer sam- vinnufjelagsmál og eru enda í undirbúningi með það að stofna kaupfjelag sín á meðal. Óskar tímaritið þeirri hreifingu góðs gengis, langra lífdaga og almennrar út- breiðslu. Án hluttöku kvennþjóðarinnar í skilningi og fram- kvæmdum almennra mála vill optast sækjast þunglega róðurinn, og þetta má hvað helzt heimfæra til samvinnu- fjelagsmála, sem svo mjög snerta allt heimilislífið og hinn daglega verkahring konunar. Petta hafa aðrar þjóðir sjeð fyrir löngu síðan og því reynt að samþýða allar þarfir og krapta, til eflingar hinni nýju hreifingu. Rað þarf að brýná það fyrir konum sem karlmönnum, að eðlileg samsvörun verður að vera meðal rjettinda og skyldna í hverri grein, enda þó löggjafarþing vort kynni að gefa bendingar í aðra átt. Það getur aldrei gefið góða raun að slá veilur í þá setningu. Vor fámenna þjóð má eigi við því að láta má ske meira en helming krapta sinna ónotaðann í neinu almennu máli. Rað er því lífsspursmál fyrir samvinnufjelagsskap vorn og um leið fyllsta rjettlætiskrafa: að kvennþjóðin íslenzka fari nú, með alvörugefhi, að snúa hug sínum og starfsemi að samvinnufjelagsmálum þeim, sem eru á dagskrá, eða síðar kunna fram að koma, hjer á landi. Tímaritið flytur ágrip af því, hjer á eptir, sem frændur vorir í Noregi segja í þessu efni. Norðmenn eru nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.