Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 56

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 56
124 Margir — bæði menn og konur — hugsa of lítið um það að tryggja fjelagið sjálft, með tillögum og spöruð- um ágóða, svo hæfilegt stofnfje sje fyrir hendi. þessi misskilningur hefir optlega lagt fjelagsskapinn að velli. í stað þess að styðja fjelagið í fyrstu dyggilega, heimta margir — og konurnar ekki sízt — að vörurnar sjeu sem allra ódýrastar, eða hægt sje að fá svo og svo mikinn ágóða afhentan við hver reikningslok. Sá hugsunarháttur, sem á þennan hátt kemur fram, tilheyrir samkeppniskerfinu gamla og er algerlega and- stæður þeim fjelagsanda, sem hefir valið sjer að orð- taki: einn fyrir alla og allir fyrir einn. Vilji maður verða góður samvinnufjelagi, verður maður algerlega að slíta sig úr tengslum frá þeim skilningi á aðstöðu sinni, að það sje um að gera að hrifsa til sín svo mikið sem unnt er og svo fljótt sem verða má, án tillits til þess hvernig öðrum Iíður, eða hvernig um fjelagið fer. í kaupfjelagi sem byggt er á rjettum grundvelli og sfðan vel stjómað er fjelagsmönnum óhætt að geyma spariaurana sína, engu síður en í góðum banka. Ef hús- móðirin fengi að eiga ákveðna hlutdeild í slíkri spari- sjóðseign, til góðra umráða — sem hún hefir hjálpað til að draga saman — væri það mikill fjelagslegur ávinn- ingur. Það yrði til þess að efla metnað hennar og á- huga á fjelagsmálum. Pað yrði rólegra fyrir hana að hafa svo lítið varafje á reiðum höndum, þegar verulega þyrfti á að halda. í stuttu máli sagt: f*að er engin minnk- un að þvi fyrir manninn að konan sje fjármálaráðgjafi heimilisins, svo í samvinnufjelagsmálum sem í öðrum efnum, því í raun rjettri er hún það optast (eða svo ætti það að vera) hvort sem það er eptir samkomulagi eða án þess. Standi konan í þessu líku sambandi við fjelagsskap- inn getur hún á margan hátt stuðlað að góðum þrifum fjelagsins, engu síður en maðurinn. Meðal annars getur hún gefið starfsmönnum fjelagsins margar góðar bend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.