Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 57

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 57
125 ingar, er lúta að vöruvali og vörugæðum; en eigi til- lögur hennar að koma að tilætluðum notum verða þær að vera bornar fram með tiltrú og á vingjarnlegan hátt, en ekki sem kærur og kvartanir. Fari konan gaumgæfi- lega og hleypidómalaust að athuga frumtök kaupfjelag- anna og aðstöðu kaupmanna, hins vegar, mun hún fljótlega Iæra að einkismeta þessar algengu ginningar kaupmanna, svo sem: framboð þeirra um gjaldfrest, af- slátt, einstöku ódýrar vörur, og því um líkt, sem allt er vitanlega gert í eigingjörnum tilgangi og miðar til þess, að hnekkja framgangi kaupfjelaganna. Henni mun verða það ljóst að þess konar agnbitar eru of dýru verði keyptir, og jafnframt mun henni skiljast það, að kaupin verða tryggust og jöfnust í hennar eigin fjelagi, og að það borgar sig illa að eyða tímanum í það, að tötla búð úr búð til að leita uppi smávægilegan verðmun eða afslátt á einhverju, þjarka þar og þrefa um hvert lítil- ræði, en bera samt sem áður skarðan hlut frá borði. Konan ræður vanalega svo miklu um kaup til heimilis- þarfa að fjelaginu hennar skiptir það eigi svo litlu, að hún sje þar föst og trygg með viðskipti sín. En það sem ætti að ráða einna mestu um það á hvora sveifina konan snýst með kaup sín er það, að hún hafi það hugfast, að hún er sjálf meðeigandi í góðri verzlun. Það hlýtur að hafa áhrif á kröfur hennar aðfinnslur og alla framkomu. Til þess að efla eigin þroska og annara, ættu konur að hafa samvinnufjelagsmál að umtalsefni við samfundi sína. f*að styrkir samvinnuna, sem allt er undir komið, þegar öllu er á botninn hvolft. Með því móti geta þær verið eins konar trúboðar, og það hinir beztu sem feng- izt geta, í þessu efni. Pær munu geta gert öðrum það skiljanlegt, hversu miklu má til leiðar koma með sam- einuðum kröptum og hversu stórfenglegur munur er á því að byggja fjárhag heimilisins á skuldum og óþrot- legum lántökum, eða á hinu að borga allt þegar í stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.