Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 62

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 62
130 bóta fyrir fjelagsmenn, kaupa eða leigja eina eða fleiri landbúnaðarjarðir, sem yrktar sjeu fyrir fjelagið af þeim meðlimum þess, sem eru á lausum kili, eða hafa mjög ónóga atvinnu.« * * * Hið nýja, sem þessir Rochdalevefarar leggja fram á spilaborðið fyrir verkmannahreifingu nútímans, er tilsögn- in um það, hvernig verkmannastjettirnir geti — án til- hlutnnar rikisvaldsins — náð í sinn hlut lífsnauðsynjum sínum og um Ieið þeim tækjum er til framleiðslunnar útheimtast. Reir ganga þvert úr leið frá gömlu viðskipta- reglunni, sem úthlutaði ágóðanum til hlutaðeigenda eptir fjármagnsframlagi hvers eins í fyrirtækinu (hluta- brjefareglan), en í staðinn settu þeir þá grundvallarreglu, að öllum ágóða skuli skipt meðal hlutaðeigenda í hlut- falli við samvinnuframlagið í fyrirtækinu (»Andel« ítölureglan). Bakvið hina fyrstu raunhæfu stefnuskrá lýsti fljótlega af hinni næstu — hið hugsægilega framtíðartakmark — eins og leiptrandi sól á himni hins þrælbundna verka- manns. Menn segja á þessa leið: Pegar vjer erum búnir að ná hinni daglegu verzlun í vorar hendur, þá getum vjer fljótlega búið til og verkað þær vörur, sem útgengilegastar eru, og smám saman færum vjer oss upp á skaptið með starfsemina. Vjer reisum verksmiðjur og leggjum í ný fyrirtæki, eptir óskum og þörfum — og smám saman, eptir því sem lengra sækist leiðin, mun ábati einkafjársafnanna verða undan að þoka. — Hver maður, sem lifir af heiðarlegri vinnu mun ganga í lið með oss, þegar honum verður það ljóst, að það eru vinir hans og starfsbræður, sem vöktu hreifinguna til sameiginlegra hagsbóta. Að lokum mun ítöluhreif- ingin leggja heimsmarkaðinn undir vald sitt, já enn þá meira: hún mun vinna jörðina aptur handa þjóðunum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.