Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Page 37

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Page 37
Samviiinuskóliiin 1920--1921. Skólinn starfaði þetta ár í 7 mánuði, frá byrjun október til loka aprílmánaðar. Nemendur voru 27 í tveim deildum, og þar að auki 12 gestir, sumt menn, sem voru aðeins skamma stund, eða tóku aðeins þátt í sumum af námsgreinunum. Yngri (leild: 1. Helgi Pálsson, Norðfirði. 2. Grmmar Jónsson, Hraunkoti, Skaftafellssýslu. 3. Gunnar Vigfússon, Plögu, Skaftafellssýslu. 4. Jón Arnfinnsson, Dröngum, Dýrafirði. 5. Jón Björnsson, Eystri-Sólheimum, Mýrdal. 6. Jón Grunnarsson, Blöndubakka, Húnavatnssýslu. 7. Konráð Jónsson, Bæ, Skagafirði. 8. Kristján Eiríksson, Suðureyri, Súgandafirði. 9. Páll Diðriksson, Minniborg, Arnessýslu. 10. Pétur Sigurgeirsson, Stafni, Suður-Þingeyjarsýslu. 11. Sigfús Vigfússon, Geirlandi, Skaftafellssýslu. 12. Snorri Snorrason, Skeiði, Pljótum. 13. Sveinn Jónsson, Kirkjubæjarklaustri, Skaftafellssýslu. 14. Valdimar Þórðarson, Reykjavík. Eldri deild: 1. Árni Benediktsson, Hallgilsstöðum, Suður-Þingeyj- arsýslu. 2. Hallsteinn Karlsson, Húsavík. 10*

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.