Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Page 38

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Page 38
144 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 3. Helgi Benediktsson, Húsavík. 4. Helgi Lárusson, Kirkjubæjarklaustri. 5. Hjálmur Konráðsson, Hofsstöðum, Snæfellsnesi. 6. Guðm. Helgason, Ketilsstöðum, Dalasýslu. 7. Jóhannes Jónsson, Klifshaga, Norður-Þingeyjarsýslu. 8. Magnús Guðmundsson, Sleðbrjótsseli, Norður-Múla- sýslu. 9. Páll Hallbjarnarson, Suðureyri. 10. Páll Melsted, Framnesi, Arnessýslu. 11. Sigurður Steinþórsson, Litlu-Strönd, Mývatnssveit. 12. Sigurliði Kristjánsson, Reykjavík. 13. Sigvaldi Stefánsson, Kleyfum, Dalasýslu. Gestir: 1. Agúst Einarsson, Miðey, Rangárvallasýslu. 2. Anna Kristjánsdóttir, Premstafelli, Suður-Þingeyjar- sýslu. 3. Flosi Jónsson Hörðabóli, Dalasýslu. 4. Gunnlaugur Sigurðsson, Auðshaugi, Barðastrandar- sýslu. 5. Hálfdán, Jakobsson, Reykjavík. 6. Halldór Asgrímsson, Borgarfirði, Norður-Múlasýslu. 7. Jón Hallgrímsson, Reykjavík. 8. Kristinn Hallgrímsson, Reykjavík. 9. Ivristín Sigurðardóttir, Reykjavík. 10. Lára Pétursdóttir, Héðinsvík, Suður-Þingeyjarsýslu. 11. Olafur Olafsson, Stórólfshvoli, Rangárvallasýslu. 12. Sigurður Gottskálksson, Vestmannaeyjum. Kendar voru þessar námsgreinar: íslenska (Tryggvi Þórhallsson) 4 stundir í yngri og 3 stundir í eldri deild. Danska (Sigurður Sigurðsson frá Iloffelli), 3 stund- ir í hvorri deild.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.