Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Side 39

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Side 39
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 145 Enska (Ólafur Kjartansson) 8 stundir í hvorri deild. Þýska (Einar Jónsson), 3 stundir í hvorri deild. Reikuingur (Jón Guðmundsson), 3 stundir í hvorri deild. Bókfærsla (Jón Guðmundsson), 2 stundir í viku í yngri deild og 5 stundir í eldri deild. Verslunarlandafræði (Ólafur Kjartansson), 2 stund- ir í hvorri deild. Yerslunarsaga Islands (Tryggvi Þórhallsson), 1 stund í viku í eldri deikl. Yerslunarréttur (Björn Sigurbjarnarson), 1 stund á viku í eldri deild. Hagfræði (Héðinn Valdimarsson), 3 stundir á viku í hvorri deild. Félagsfræði (Jónas .Jónsson), 2 stundir í yngri deild og 4 í hinni eldri. Samvinnusaga (Jónas .Tónsson), 2 stundir í yngri deild og 3 í eldri deild. íslenska. Yngri deild: Parið yfir Gunnlaugs sögu Ormstungu. Málfræði Ilalldórs Briems notuð við kensluna. Farið yfir meginið af fornbókmentasögu Sig- urðar Guðmundssonai'. Margar ritgerðir gerðar heima, einkum um efni úr sögu íslands. — Eldri deild: Farið yfir Egils sögu Skalla-Grímssonar, en mörgum vísum slept. Málfræði Halldórs Briem notuð. Farið yfir meginið af fornbókmentasögu Sigurðar Guðmundssonar. Margar. ritgerðir gerðar heima, einkum um efni úr verslunarsögu íslands. Danska. Y n g r i d e i 1 d: M a t s e n: N y d a n s k Læsebog. Kjöbenhavn 1902. Lesnir kaflarnir aftur að bls. 99. C. Berg og K. Bokhenheuser: Dansk Handelsbrevskrivning. Kjöbenhavn 1906. öll bókin lesin. Hans Riis: Dansk Handelskorre-

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.