Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 10

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 10
4 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. munaskyni fyrir þessa menn. Síðan hafi allur þorri bænda verið bundinn í samábyrgð, sem sé hættuleg fyrir þá, sem í henni eru, og líka fyrir lánsstofnanir þær, sem lána fé- lögunum veltufé. Forstaða Sambandsins hafi verið slæm, cg verslunarreksturinn í ólagi. Erindrekar félaganna út á við geti lent þar í hættulegum félagsskap. Niðurstaðan er svo sú, sem vænta mátti eftir byrjuninni, að höf. leggur til, að Sambandið sé lagt niður, og kaupfélögin leyst upp í hreppsverslanir, sem svo að sjálfsögðu myndu skifta við einhverja kaupmenn. Ef B. Kr. hefði orðið að ósk sinni, myndi öll samvinna hafa verið þurkuð út hér á landi og kaupmennimir haft einveldi um verðlagið á innlendri og útlendri vöru. Enginn vafi er á, að eina hvöt B. Kr. til Hver var að rita þessa pésa, var persónulegur hefnd- ástæðan? arhugur. Framan af árum var hann sjálf- ur að fást við einskonar samvinnu. Seldi meðal annars sauði til Englands fyrir bændur í Árnes- • ýslu. Fór það svo illa sem mest mátti verða. Lengi eftir þetta taldi B. Kr. sig „bændavin“, en í framkvæmdinni gætti þess lítið. Meðan hann var bankastjóri, áttu bænd- ur og félagsverslanir þeirra mjög erfitt með að njóta sæmilegra skifta við Landsbankann. Kaupmennirnir í Rvík og vélbátarnir í kjördæmi bankastjórans, fengu mestan l.luta veltufjárins. þegar Sigurður Jónsson varð ráðherra, skipaði hann tvo hlutlausa menn í embætti við Lands- bankann. Varð þá sú stefnubreyting, að bændur og kaup- félög áttu þar líka aðgang að veltufé. þetta líkaði B. Kr. stórilla. Lagði hann hatur á alla leiðandi menn í Fram- . sóknarflokknum. Kom þá í ljós, það sem hann fyr hafði viljað dylja, að kaupmenskan var honum alt, en bænda- vináttan leikspil fyrir valdagjarnan mann. I þingræðu í vetur rann B. Kr. eitt sinn sem oftar í skap við ritstjóra þessa tímarits. Lýsti B. Kr. því þá yfir hátíðlega, að það væri ritstjóranum og vinum hans að kenna, að hann hefði farið úr bankanum. Væri að ekki fyrir tilverknað 5. landskjörna, taldi hann sig hafa verið bankastjóra enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.