Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 51

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 51
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 45 smá lánsfélög myndast út um sveitimar, sem kæmu sér beint í viðskiftasamband við þau. í mörgum kaupfélögum landsins mun nú vera deilda- skipun þannig, að hvert hreppsfélag er deild út af fyrir sig. Ætti >á best við, að kaupfélagsdeildunum yrði breytt í lánsfélög. Kaupfélagið hætti að lána, en vísaði deildun- um að semja við bankann um það lánstraust, sem þær þyrftu á að halda, Fyrst um sinn yrði fyrirkomulag þess- ara lánsfélaga ef til vill mjög einfalt, en takmarkið ætti að vera það, að breyta þeim í sjálfstæðar peningastofnan- ii í hverjum hreppi. Eru til ágætar fyrirmyndir fyrir þeim erlendis, og skal hér leitast við að skýra frá fyrirkomulagi á sveitabönkum, sem breiðst hafa óðfluga út í Danmörku á seinni árum. þeir heita á dönsku ,,Andelskasser“, og mætti kalla þá á íslensku samvinnusjóði eða sveitabanka, því að þeir eru stofnaðir á samvinnugrundvelli og reka bankaviðskifti við félagsmenn sína. Fyrsti samvinnusjóður Dana er stofnaður 1915, en eftir tvö ár voru' þeir orðnir 15, og nú eru þeir um 100, þar af um 25 á Suður-Jótlandi. þeir hafa því náð skjótri útbreiðslu, enda þykir samvinnumönnum Dana þeir hafa gefist vel. Stofnfé sitt fá þessir sjóðir að láni hjá Samvinnu- banka Dana, en auk þess ávaxta þeir sparifé félagsmanna sinna. Félagsmenn eru tvenskonar. Reglulegir félagar geta þeir einir orðið, sem orðnir eru fullveðja. Njóta þeir einir fullra félagsréttinda: atkvæðisréttar, lána og ágóða, enda hvíla og á þeim fullar félagsskyldur. Standa þeir í ótak- markaðri samábyrgð fyrir öllum skuldum og skuldbind- ingum sjóðsins. Ófullveðja unglingar og samvinnufélög í grend geta orðið aukafélagar sjóðanna, ávaxtað þar fé sitt og notið ágóða, en bera ekki ábyrgð og hafa ekki at- kvæðisrétt á fundum. Ófullveðja unglingar, sem eru auka- félagar, verða að gerast reglulegir félagar þegar þeir hafa náð lögaldri, eða ganga úr félagsskapnum að öðrum kosti. þar sem gera má ráð fyrir, að fé ómyndugra verði alt af fremur lítið, leiðir af þessu ákvæði, að sjóðurinn getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.