Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 69

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 69
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 63 kent alment danskt mál á veraldarsögu P. Munch. Eru þar slegnar tvær flugur í einu höggi. Numið algengt danskt fræðibókamál, og lesið mikið af einni hinni bestu kenslu- bók, sem til er í sögu á Norðurlöndum. En söguþekking, einkum seinni alda, er bráðnauðsynleg efnilegum mönn- um, er nema vilja til gagns hagfræði og félagsfræði. í vetur var í eldri deild lesin bók á sænsku, eftir franskan höfund, um eðli og sögu samvinnustefnunnar. Bókin var 360 blaðsíður, og var lesin á hálfum vetrinum. Veittist það nemendum ekki erfitt. Ch. Gide, höfundur þeirrar bókar, er prófessor í samvinnufræðum við háskólann í París, einn hinn lærðasti og skarpvitrasti maður, er um slík mál hefir skrifað. Hin síðari árin hafa jafnan verið hafðar kenslubækur í félagsfræði á ensku. Enginn annar íslenskur skóli hefir árætt það, enda er það erfitt í fyrstu. Hefir kennarinn framan af orðið að þýða lexíuna fyrir- fram með nemendum. En við áreynsluna hefir þeim stór- farið fram, svo að þeir hafa getað komist leiðar sinnar upp á eigin spítur. 'Piltur, sem útskrifaðist í hittifyrra, las þá um veturinn í hjáverkum sínum hina ágætu verald- arsögu eftir H. G. Wells, á ensku, stóra bók í tveim bind- um. Að hann gat þetta, átti hann því að þakka, að hann hafði lesið enskt fræðibókamál í skólanum. Yfirleitt hefir gagnið af enskukenslunni í mörgum skólum hér á landi orðið nauðalítið, af því að nemendurna hefir vantað herslu- muninn, er þeir fóru úr skólunum. Munurinn á máli kenslu- bókanna og algengu lesmáli of mikill, til að geta brotist yfir. En úr þessu má bæta, með því að hafa kenslubækur á öllum þeim erlendu málum, sem kend eru í skólanum. það neyðir nemendur til að nema og vinna. Og á því læra þeir. Benedikt Jónsson á Auðnum hefir í þessu sem mörgu öðru gefið fordæmi hér á landi um samvinnukenslu. Hann hefir dregið að bókasafninu á Húsavík fræðibækur um fé- lagsmál á Norðurlandamálum og ensku. Og margir af hin- um sjálfmentuðu eða lítið skólagengnu bændum í þing- eyjarsýslu lesa þessar bækur á vetrarkvöldum, og sækja þangað yl og ljós. Og það sem bændur geta gert í einni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.