Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 9

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 9
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 3 með samróma áliti allra hinna stjórnarnefndarmanna Sam- bandsins og framkvæmdastjóranna, var Sigurður Krist- insson kaupstjóri á Akureyri beðinn að taka við starf- inu. Sigurður tók um síðir að sér starfið, til að verða við nauðsyn félaganna, og einróma bæn samstarfsmanna sinna, en annars hefði hann ekki fyrir nokkurn mun vilj- að hverfa frá störfum sínum á Akureyri. Óhætt er að full- yrða fyrir fram, að í hans höndum muni forstaða Sam- bandsins verða í besta og tryggasta lagi. Hann sameinar þá tvo merkilegu eiginleika, sem líka einkendu bróður Iians, að vera mikill verslunarmaður og mikill hugsjóna- maður. Við fyrstu sýn hafa sumir ókunnugir ekki áttað sig á, hversu mikla skapandi gáfu og viljafestu Sigurður Kristinsson felur undir hjúp hógværðar og yfirlætisleys- is. En skarpskygnir menn sjá betur. „pessi maður minn- ir á rafgeymi“, sagði einn hinn mesti mannþekkjari þessa lands, er hann sá Sigurð Kristinsson nú í vetur í fyrsta sinn. „pað hrökkva af honum neistar, ef komið er í nánd við hann“. Að vísu munu allir sammála um, að sess Hall- gríms verði vandfyltur. En hitt má öllum samvinnumönn- um vera mikið fagnaðarefni, að við forustu þeirra mála hefir tekið sá maður, sem bestur varð tilfundinn og allir hlutaðeigendur munu vel treysta. Á síðastliðnu hausti, rétt fyrir kauptíð- Herferð kaup- ina, sendi Björn Kristjánsson fyrrum manna gegn kaupmaður, út ritling einn, með mikilli Sambandinu. leynd, til bænda út um alt land. Var til- gangurinn augsýnilega sá, að gera kaup- félögin og Sambandið tortryggilegt í augum almennings. Hugsanlegt er, að höf. hafi gert ráð fyrir, að bændur rnyndu gína yfir flugunni, svíkja sín eigin félög, flytja baustvöruna til kaupmanna og vanrækja að gjalda skuld- ir sínar. En ekki hefir orðið vart við nokkur áhrif í þá átt. í þessum pésa og öðrum, er síðar fylgdi, til áréttingar liinum fyrri, lýsir B. Kr. skoðun sinni á Sambandinu og ,'tarfi þess. það hafi verið stofnað af fáeinum mönnum, ekki til að bæta verslunarkjör landsins, heldur í eiginhags- 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.