Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 38

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 38
82 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. komst þá niður í 12 lítra á sekúndu í báðum ánum til sam- ans, en það samsvarar 7,2 hestöflum. Með tilliti til þess, hve vatnið getur orðið lítið á þessum stað, og virkjunar- kostnaður tiltölulega mikill, verða þær að teljast ónothæf- ar fyrir rekstur kembivéla. Við G i 1 j á má á einum stað í gljúfrinu, nokkru fyr- ir ofan bæinn Stóru-Giljá, fá 14,5 m. fallhæð, með ca. 80 m. langri pípu. Vatnsmegnið var mælt 12 júlí, og var þá um 4 m3 á sekúndu, en þá var frekar vöxtur í ánni. Geri maður ráð fyrir minsta rensli, ca. V-i af þessu, eða 1 ten- ingsmetra á sekúndu, þá má fá þarna um 150 hestöfl. Stýflan í ánni verður nokkuð dýr, og örðugt að komast að aflstöðvarhúsinu. Virkjun á þessum stað gæti ekki borg- að sig eingöngu með tilliti til kembi- og lopavéla. Álitlegasti staðurinn í Austur-Húnavatnssýslu mun vera við Bjarnastaðalæk í túninu á Bjarnastöðum, bæði með tilliti til vatnsafls og samgangna. Vatnsvirkjun fyrir kembivélar yrði þar ódýr. í Búðará á Reyðarfirði má fá 89 m. fallhæð með 445 m. pípulengd. Eftir þeim renslismælingum, sem gerð- ar hafa verið, má sjá, að vatnsmegnið fer sjaldan niður úr 370 lítrum á sekúndu. Virkjunarkostnaður mundi verða þarna kr. 79,000 fyrir 150 hestöfl, en kr. 69,000 fyrir 100 hestöfl, hvorttveggja án húss. Minni virkjun verður hlut- fallslega dýrari og of dýr fyrir kembivélar eingöngu. Á Vestdalseyri við Seyðisfjörð yrði virkjunar- kostnaður fyrir 20 hestafla virkjun nokkru minni en á Reyðarfirði, þó yrði hann of mikill til þess, að aðstaðan geti talist þar hentug fyrir svo litla virkjun. f Seyðisfjarðarkaupstað er rafveita, 75 hestafla, og stendur til að auka hana að minsta kosti um helming. Ætti rafveitan þar að geta látið í té ódýrt afl handa kembivélum. Ef hörgull er á raforku, einhvern hluta sólarhringsins, má haga rekstrinum þannig, að tæt- arinn og kembivélarnar vinni ekki samtímis þann tím- ann, sem ljósaþörf er mest, því tætarinn er mun afkasta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.