Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 23
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 17 Enskir sam- þjóðin. þeir vilja láta hina félagslegn vinnumenn samábyrgð ná ekki einungis til innanlands- og Ruhr. mála, heldur og til alþjóðaviðskifta. Ensk samvinnublöð taka eindregið í strenginn móti herveldi Frakka í Ruhr. Telja það fullkominn hern- að, sem muni leiða til mikilla styrjalda, ef lengi verði hald- ið áfram. Setuliðið er um 100 þús., eða eins og allir íslend- ingar, en íbúarnir 6 miljónir, eða eins og alt fólk í London. Frakkar hafa farið að dæmi samkepnismanna, sett mátt- inn í hásætið. En hve lengi lánast það? Enska heildsalan hefir um 40 þús. manna Verkfall hjá í vinnu. Koma þar fyrir verkföll við og ensku lieild- við. Stendur eitt slíkt verkfall yfir, og er sölunni. ekkert aðhafst í tveim af verksmiðjum heildsölunnar. Tilefnið, eins og vant er í þeim efnum, kaupið. Forkólfar enskra samvinnumanna halda því fram, að þótt verkamenn í samvinnuverksmiðj- um kunni að vera samvinnumenn, þá geti þeir ekki feng- ið hærra kaup, hjá þessum verksmiðjum, heldur en þeir myndu fá hjá einstökum atvinnurekanda. Hagnaður verka- mannanna eigi að koma fram gegnum verslunarskifti þeirra við það kaupfélag, sem á verksmiðjuna, eða hluta af henni. Aftur halda ýmsir aðrir samvinnumenn því fram, að verkföll og verkbönn eigi aldrei fyrir að koma hjá samvinnufélögunum. Eins og tekjuafgangur lokkar fé- lagsmenn að kaupfélagsbúðinni, þannig verði líka ein- hverskonar tekjuafgangur að ná til verkamanna, sem starfa að framleiðslunni, svo að þeir verði ánægðari þar en annarsstaðar. segir höfuðmálgagn ensku kaupfélaganna „Samvinnublöð 5. maí s.l. Blaðið tekur upp þessa tilvitnun, fyrir sam- og gerir að sínum eigin orðum. Stríðið hef- vinnumenn“. ir kent auðvaldinu, að blöðin geti gefið þjóðunum nýja sannfæringu. Auðmenn nota þetta hiklaust til að halda við valdi sínu yfir verslun og iðnaði. Samvinnumenn geti ekki haldið sínu í baráttu við samkepnismenn, nema þeir eigi ráð á blöðum, engu síður en búðum og verksmiðjum. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.