Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 58

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 58
Yegiag,erð í ííoregi. Um 1750 byrjar vegagerð í Noregi fyrst fyrir alvöru. Áður voru varla til vegir, nema gangstígar. Eftir þennan tíma fer áhugi þjóðarinnar að vakna fyrir vegagerð, og á seinni hluta 18. aldarinnar var mikið unnið í þá átt, og sérstaklega lagðir vegir á milli hinna stæi’stu héraða landsins. þessir vegir, sem þá voru lagðir, voru eðlilega gerð- ir í samræmi við kröfur þess tíma, og eftir þeirri þekk- ingu, sem menn höfðu þá aflað sér. En sökum þess, að kröfurnar voru lágar, og þekkingin lítil, voru þessir veg- ir ekki vandlega gerðir, þó ekki mikið lakari en nú heima á íslandi. Vegabrúnirnar voru hlaðnar úr torfi eða grjóti, eftir því sem efni var næst hendi, síðan mokað mold inn í veginn frá báðum hliðum, jafnhátt vegbrúnunum, og að lokum sett malarlag, sem gert var þykkast yfir miðjum veginum. þótt talsvert væri unnið að vegagerð í Noregi á seinni hluta 18. aldarinnar, þá voru samt ekki til nein heildarlög fyrir vegagerð landsins, og ekki nema fremur ófullkomn- ar ákvarðanir. Úr þessu bætti stórþingið 1824, með því að samþykkja ný heildar-vegagerðarlög fyrir alt landið, og þau lög eru í öllum aðalatriðum gildandi enn í dag. Án þess að fara mikið út í einstök atriði þessara laga, má geta þess, að samkvæmt þeim er vegunum skift í tvo aðalflokka, aðalvegi (hovedveie) og sveitavegi (bygdeveie). Til aðalveganna teljast þeir vegir, sem tengja saman tvö eða fleiri hémð, og einnig brautir innan héraðs, sem hafa t. d. mikla þýðingu fyrir heilt hérað. Sveitavegirnir eru þeir vegir, sem ekki geta talist aðalvegir og vegir, sem liggja til nærliggjandi kaupstaða, kh’kna, og aðrar smá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.