Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 53

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 53
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 47 sparifé félagsmanna, greiðir þeim lán þau, er fulltrúa- ráðið heimilar hverjum einum, og sér yfirleitt um all- ar innborganir og útborganir sjóðsins. En völd hennar eru mjög takmörkuð. Hún veitir ekki lánin — nema minni háttar víxillán í viðlögum — og störf hennar verða lítið annað en reikningshald og afgreiðsla stofnunarinnar eftir nákvæmum fyrirmælum fulltrúaráðsins. Peningaviðskiftum félagsmanna við sjóðinn er þann- ig fyrir komið, að hver félagsmaður fær viðskiftabók, þar sem færð eru inn innlög hans eða úttekt. Taka menn út úr sjóðnum eins og úr sparisjóði, alt upp að þeirri láns- upphæð, sem hverjum er heimiluð af fulltrúaráðinu. Ef lánin greiðast ekki, og til málssóknar kemur, heimila landslögin skjótan málarekstur. Sjóðurinn yfirfærir greiðslur milli félagsmanna sinna með milliskriftum og ávísunum, og sparar sér og félagsmönnum sínum með því aðfengið fé, og þar með vexti. Fulltrúaráðið ákveður vexti sjóðsins á hverjum tíma, en verður þó að leita samþykk- is Samvinnubankáns. Auk vaxtanna verða lánþegar að greiða */o% aukagjald, sem ætlað er að bera væntanlegt tap, en ef afgangur verður af því, legst hann í varasjóð. Af hreinum tekjum sjóðsins í árslok, er nokkru varið til afskrifta og lagt í varasjóð, en afganginum er svo skift milli allra félagsmanna — reglulegra félaga og aukafé- laga — í hlutfalli við þá vaxtaupphæð, sem menn annað- hvort hafa orðið að greiða sjóðnum fyrir lán, eða hafa fengið greidda fyrir innlánsfé. Báðir hafa því jafnan hag, þeir sem leggja fé í sjóðinn og hinir, er fá fé að láni úr honum. Hvetur það til innlána og gerir félagsskapinn um leið að sterkari heild. Ef svona sjóðir væru stofnaðir hér á landi, þyrfti lánsféð að fást úr Landsbankanum að mestu leyti, eða útibúum hans, því að Samvinnubanki er ekki enn stofn- aður. þyrftu sjóðirnir að standa í viðskiftasambandi við útibúin og geta lagt þar inn það fé, er þeir þyrftu ekki á að halda í bili. Sum kaupfélög taka á móti innlánsfé, og ef hver deild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.