Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Síða 31

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Síða 31
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 25 stöku vefnaðarvörutegundir þannig, miðað við árin 1911—1913: Silkivefnaður................... 4,3% Ullarvefnaður.................. 19,0% Léreft......................... 31,5% Annar vefnaður................. 17,3% Tilbúinn ytri fatnaður......... 12,9% Nærfatnaður.................... 10,1% Prjónagarn...................... 0,8% Tvinni og vefjargarn............ 4,1% Eftir þeirri flokkun, sem er í verslunarskýrslunum fyrir árin 1915—1919, virðist skiftingin aftur á móti vera þessi:*) Silkivefnaður................... 5,5% Ullarvefnaður.................. 16,0% Baðmullarvefnaður............ 44,7 % Léreft og línvörur............. 10,8% Fatnaður....................... 11,4% Prjónavörur..................... 7,7% Silkigarn....................... 0,3% Ullargarn.................... 0,4 % Baðmullargarn................... 1,1% Tvinni.......................... 1,1% því miður ná ekki verslunarskýrslurnar lengra en til loka ársins 1919, svo ekki er unt að vita, hve miklu inn- flutningurinn nemur nú, en sennilega er hann í krónutali að minsta kosti V3 þess, sem hann var 1919, eða kr. 2,670,000. Enginn vafi er á því, að mikinn hluta af þessum vefn- aðarinnflutningi gæti þjóðin sparað, með því að nota í þess stað efni úr íslenskri ull, sem unnin væri í landinu. Hitt skal þó tekið fram, að fjarstæða væri að ætla, að unt sé eða hagkvæmt að komast hjá innflutningi vefnaðai-vöru *) Sundurgreining þessi mun því miður ekki vera ábyggi- leg, t. d. má ætla, að nokkuð af léreftum sé innifalið í „baðmuil- arvefnaði".

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.