Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 31

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 31
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 25 stöku vefnaðarvörutegundir þannig, miðað við árin 1911—1913: Silkivefnaður................... 4,3% Ullarvefnaður.................. 19,0% Léreft......................... 31,5% Annar vefnaður................. 17,3% Tilbúinn ytri fatnaður......... 12,9% Nærfatnaður.................... 10,1% Prjónagarn...................... 0,8% Tvinni og vefjargarn............ 4,1% Eftir þeirri flokkun, sem er í verslunarskýrslunum fyrir árin 1915—1919, virðist skiftingin aftur á móti vera þessi:*) Silkivefnaður................... 5,5% Ullarvefnaður.................. 16,0% Baðmullarvefnaður............ 44,7 % Léreft og línvörur............. 10,8% Fatnaður....................... 11,4% Prjónavörur..................... 7,7% Silkigarn....................... 0,3% Ullargarn.................... 0,4 % Baðmullargarn................... 1,1% Tvinni.......................... 1,1% því miður ná ekki verslunarskýrslurnar lengra en til loka ársins 1919, svo ekki er unt að vita, hve miklu inn- flutningurinn nemur nú, en sennilega er hann í krónutali að minsta kosti V3 þess, sem hann var 1919, eða kr. 2,670,000. Enginn vafi er á því, að mikinn hluta af þessum vefn- aðarinnflutningi gæti þjóðin sparað, með því að nota í þess stað efni úr íslenskri ull, sem unnin væri í landinu. Hitt skal þó tekið fram, að fjarstæða væri að ætla, að unt sé eða hagkvæmt að komast hjá innflutningi vefnaðai-vöru *) Sundurgreining þessi mun því miður ekki vera ábyggi- leg, t. d. má ætla, að nokkuð af léreftum sé innifalið í „baðmuil- arvefnaði".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.