Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 26

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 26
20 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. verksmiðja, sem nú eru í landinu. Jafnframt og þvínæst var tekið fyrir rannsókn á þessu: 1. Hve mikil ull er framleidd í landinu, úr hve miklu er unnið í landinu og hve mikið flutt út. 2. Ilve mikið af erlendri vefnaðarvöru er flutt inn í land- ið árlega, og að hve miklu leyti gætu íslenskar ullar- afurðir komið í staðinn. 3. Á hvern hátt auðveldast er og hentugast að auka ull- ariðnaðinn, þannig, að hann fullnægi innanlandsþörf- um, hvort heldur með auknum heimilisiðnaði eða verksmiðjuiðnaði, eða hvortveggja, og hvaða tengsl væru þá heppileg þar á milli. Á hvað bendir sú reynsla, sem þegar er fengin. 4. Á íslenskar ullar-v e r k s m i ð j u-iðnaður að grund- vallast eingöngu á klæðaþörf innanlands, eða einnig á útflutningi ullarafurða. 5. Hvað kosti kembi- og lopavélar. Eru líkur til að starf- ræksla þeirra geti borið sig, og hvar eru hentugastir staðir fyrir slíkar vélar. 6. Hve margar ullarverksmiðjur er heppilegt að hafa í landinu, hvað stórar og hvar. Hvað kosta slíkar verk- smiðjur. Við athugun á verkefni nefndarinnar kom í ljós, að öll framangreind atriði, og í raun og veru margt fleira, varð að taka til rannsóknar, þótt þau í fljótu bragði virð- ist ekki falla undir verksvið hennar eftir orðalagi þings- ályktunarinnar. Snemma í j ariúarmánuði veiktist einn nefndarmanna, H a 11 g r í m u r K r i s t i n s s o‘n, framkvæmdarstjóri, og lést hann 30. s. m. Varð það meðal annars til að tefja störf nefndarinnar. þó var starfinu komið svo langt inn- an dauða hans, að nefndin var búin að átta sig á aðal- atriðunum, og búin að taka samhuga afstöðu til þeirra. því miður gat nefndin ekki skilað áliti fyrir þetta Alþing, því ennþá er talsvert starf eftir, t. d. er ekki nema laus- lega búið að vinna úr öllum þeim mælingum, sem gerðar voru síðastliðið sumar. En með því að yfirlit er fengið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.