Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 65

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 65
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 59 Verslunarsaga íslands (Tryggvi pórhallsson) 2 stund- ir í viku í eldri deild. Verslunarréttur (Stefán Brynjólfsson) 2 stundir á viku í eldri deild. Skrift (Sigurgeir Friðriksson) 2 stundir á viku í yngi’i deild. Vélritun (Sigurgeir Friðriksson) 4 stundir á viku í eldri deild. Hagfræði (Héðinn Valdimarsson) 3 stundir á viku í eldri deild, en Friðgeir Björnsson 3 stundir á viku í yngri deild. Félagsfræði (Jónas Jónsson) 3 stundir í yngri deild og 4 í eldri deild. Samvinnusaga (Jónas Jónsson og Tryggvi pórhalls- son) 3 stundir í yngri deild og 4 í eldri deild. íslenska. E 1 d r i d e i 1 d: Egils saga Skallagrímsson- ar hraðlesin og skýrð. — Yngri deild: Lesin vand- lega Gunnlaugs saga Ormstungu. Málfræði Halldórs Briem notuð við kensluna. Farið yfir bókmentasögu Sigurðar Guðmundssonar. Skriflegar æfingar. Danska. E 1 d r i d e i 1 d: P. Munch: Verdenshistorie. Den nyere Tid. Lesin öll bókin, sumpart þýdd, sumpart umræður um efnið. Danskir stílar og ritgerðir og verslun- arbréf. — Yngri deild: P. Munch: Den nyeste Tid, bókin öll. Danskir stílar og ritgerðir. Enska. Y n g r i d e i 1 d: Lesið Geir Zoéga: Ensku- námsbók endurlesin frá bls. 50, og 0. Jespersen: Engelsk Lærebog, aftur á bls. 80. Stílar og ritgerðir. — E 1 d r i d e i 1 d: Pitman: Commercial Correspondence and Commer- cial English. Inngangurinn og 110 bréf. E. Ross: Social Control, bls. 89—246. pýska. Y n g r i d e i 1 d: Kenslubók J. Ófeigssonar, önnur útg., lesin aftur að bls. 130, og kend undirstöðu- atriði málfræðinnar eftir sömu bók. Smásögur þýskar voru nemendur látnir endursegj a. — E 1 d r i d e i 1 d: ingerslev og Vibæk, Tysk Læse- og Lærebog for Handels-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.