Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 42

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 42
S6 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. auk þess, sem staði ’inn væri að ýmsu leyti hollari fyrii verkamennina, heldur en Reykjavík. þessu fylgir hinsveg- ar sá ókostur, að reisa verður sérstök hús handa verka- mönnum og fjölskyldum þeirra, og eykur það stofnkostn- að fyrirtækisins að nokkrum mun. Á Álafossi er nokkurt vatnsafl, um 35 hestöfl. það sem á vantar, væri sjálfsagt að fá sem rafafl frá Elliðaár- stöðinni. Skorti á raforku mætti Reykjavíkurbær ekki bera við, því svo miklar skyldur hefir hann gagnvart þjóð- þrifafyrirtæki, sem auk þess mundi að einhverju leyti landsins eign, með því að notið hefir hann í ríkum mæli aðstoðar þjóðarinnar við stofnun rafveitunnar, sem og annara verklegra fyrirtækja sinna, og á þeirri aðstoð þarf hann framvegis að halda og á að fá. Sé rétt á litið frá bæjarins hálfu, er það einnig í hans þágu, að útbreiða raf- veitukerfi sitt og notkun rafveitunnar sem mest. Á þann hátt tryggist best stækkunannöguleikar fyrirtækisins, um ieið og rekstur þess ber sig betur. Línan frá Elliðaárstöð- inni til Álafoss er um 10 km., og er fyrir allra hluta sakir nauðsynleg, enda þótt ekkert iðnfyrirtæki væri á Álafossi. Lína þessi mundi kosta um 60,000 kr. með núgildandi verðlagi. Um aflskort getur ekki verið að ræða á Álafossi, því sé ekki annað hentugra fyrir hendi, má fá nóg viðbót- arafl (100—200 hestöfl) úr Tungufossum í K ö 1 d u- k v í s 1, ca. 1,3 km. frá Álafossi. Verksmiðjustæðið á Álafossi er ekki sem heppilegast með tilliti til sjálfrar verksmiðjubyggingarinnar, því þar er flatlendi lítið, en halli talsverður á grunninum. Úr þessu má þó bæta nokkuð, með því að byggja yfir ána og grafa úr bakkanum fyrir ofan. Stærð verksmiðjunnar álítur nefndin, að ætti að mið- ast við alt að 20 vefstóla, 8—4 kembivélar og 4 spunavél- ar. í byrjun þyrfti ekki að setja upp svo marga vefstóla, en húsið ætti að miðast við þetta, svo enginn glundroði þyrfti að verða á deildarniðurskipun vélanna, þó verk- smiðjan verði þetta stór, sem að voru áliti ætti að takast fljótt, sé réttilega á haldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.