Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 4

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 4
Skilyrði þess að einhverjar verulegar umbætur nái fram að ganga er að valdahlutföllin í’þjóðfélaginu breytist verulega launastéttunum f hag. Þetta getur gerzt með tvennu móti: ríkisvaldið gangi úr greipum brask- aranna eða völd fulltrúa einkahagsmuna f atvinnulííinu verði skert með ýmsum ráðum íblóra við vilja ríkisvaldsins. Það er ekki verkefni þessa blaðs að fjalla um leiðir til pólitiskrar valda- töku sósfalista en hitt er þeim mun nærtækara að athuga möguleika þess, hvernig verkalýðshreyfingin sem slík getur gripið inn f atburðarásina f þjóðfélaginu með áhrifameiri hætti en að þjarka um krónur og aura við fjandsamlegt ríkisvald. Vandinn er sá, hvort verkalýðshreyfingin getur sameinað það að berjast fyrir beinum hagsmunamálum launþega á lfð- andi stund jafnframt þvf sem hún berðist fyrir þvf að breyta styrkleika- hlutföllunum f þjóðfélaginu og efla félagsrekstur og félagshyggju á kostn- að lilindra gróðasjónarmiða einkaframtaksins. Ef verkalýðshreyfingin hefði þrótt og djörfung til að hefja slíka bar- áttu jafnhliða þvf sem hún heyr áfram varnarstrfð sitt f hinum beinu launakjaramálum, þá fyrst væri barizt f senn gegn sjúkdómum og sjúkdómseinkennum þjóðfélagsins og einhvers árangurs mætti vænta. frelsi og lýðræði -hverra? Frelsi og lýðræði eru kjörorð málsvara framleiðsluhátta auðvalds- þjóðskipulagsins og það er ekki ætlun okkar að hvetja fslenzka verka- lýðshreyfingu til að sækja margar fyrirmyndir að starfsemi sinni til Austur-Evrópu. Þvert á móti ber henni að taka hina vestrænu lýðræðis- postula á orðinu. Barátta fyrir aukinni hlutdeild og áhrifum launþega og verkalýðshreyfingarinnar f stjórn atvinnulffsins er barátta fyrir auknu lýðræði fþjóðfélaginu. En lýðræðisbarátta verkalýðshreyfingar- innar hefur ætíð verið barátta fyrir frelsi hinna mörgu á kostnað frels- is hinna fáu: félagshyggja og siðblind gróðahyggja stjórnlauss einka- framtaks eru ósættanlegar andstæður. fslenzka kaupmannastéttin hef- ur notið skefjalauss frelsis f stjórnartíð "Viðreisnarinnar" en þetta frelsi hefur hún notað til að skapa verðbólgu f landinu, grafa undan grundvelli framleiðslugreinanna, leggja mikinn hluta iðnaðarins f rúst og sóa gffurlegum verðmætum f innbyrðis kapphlaupi um pyngju neyt- endans. Gegn frelsi kaupsýslubraskaranna verður verkalýðshreyfingin að setja fram kröfu um frelsi hinsalmenna launþega og neytenda.Það á ekki að vera neitt einkamál fámenns braskarahóps, hvort hundruð starfandi 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.