Neisti - 01.06.1968, Síða 26

Neisti - 01.06.1968, Síða 26
Markadsbandalög og verkefni sósíalista r lok srSari heimsstyrjaldar var efnahagur Vestur-Evrópu f kalda koli, þar sem hin langvinna styrjöld hafSi sogið blóðið úr hagkerfi þjóðanna fþessum löndum. Bandarískir auðhringir og fjármálamenn notuðu sér hið efnahagslega hrun Vest- ur-Evrópu og buðu upp á efnahagsaðstoð með síhum skilyrðum. Efnahagsaðstoð þessa nefndu þeir Marshalláætlun, og tók hún til uppbvggingar fþeim löndum, sem hennar nutu á þann hátt, sem bandarisku auðmagni þóknaðist. Samhliða þess- ari einahagsstofnun reis upp önnur, sem varð ekki siður aldrifarík fyrir þróun mála i" Vestur-Evrópu. Stofnun þessi var hernaðarstofnun, kenhd við Norður- Atlandshafið, og nefnd Norður-Atlandshaísbandalagið. Þessar tvær stofnanir mót- uðu súðan efnahagslega og pólitíska þróun f Vestur-Evrópu, sameiginlega úmeira en einn áratug. Bandarfskt fjármagn i'læddi inn f Vestur-Evrópu f strfðum straumum á þessu tfma- bili, og ljárfesting f vestur-evrópskum fyrirtækjum skilaði óhemju miklum ágóð'a- hlut ekki sfzt f Bretlandi þar sem ágóðahlutur komst f allt að 19%og f Vestur- Þýzkalandi um 16%. Bandarfskt fjármagn rann þarna saman við fjármagn Vestur- Evrópu f samsteypu margvfslegra stórfyrirtækja, og um tfma leit svo út að banda- rfskst fjármagn mundi gleypa ýmis stóríyrirtæki f Bretlandi. Breskir hluthafar buðu hinum bandarfsku félögum sfnum hluti sfna til kaups, en sú þróun var stöðv- uð' af bandarfska þinginu, þar sem það taldi hættu á að með þvf drægist of mikið fjármagn út úr landinu. Stóran hluta af framleiðslu sinni seldu svo hin vestur-evrópsku fyrirtæki hinum vanþróuðu þjóðum með rfflegum ágóða. Bretland hafði hér sérstöðu vegna ný- lenduveldis sfns, en bæði f nýlendunum og svo f þeim rikjum, er þeir nýlega höfðu veitt sjálfstæði, réðu þeir yfir miklum mörkuðum, og hin vanþróuðu lönd, sem þörfnuðust mjög mikið nútfmatækja, til uppbyggingar athaínalffi sfnu, urðu að sætta sig við það að bresk stórfyrirtæki seldu þeim framleiðslu sfna með enn stórfeldari ágóða, en hin bandarfsku auðfélög tóku f sinni fjárfestingu f Bretlandi. Nam ágóðahlutur af sölu til hinna vanþróuðu landa oft allt að 24%. Þetta var stefna hins nýja kapftalisma, þ. e. áframhaldandi arðrán hinna vanþróuðu þjóða þrátt fyrir allt skrumið og skjallið um aðstoð við uppbyggingu þessara landa. Þegar fram f sótti var bó ekki mikil gleði yfir landvinningum hins bandarfska fjármagns f Vestur-Evrópu. Vestur-evrópskst fjármálavald bjóst til varnar gegn 26

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.