Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 50

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 50
völl samhliða endurskipulagningu fræðslukerfisins f heild. Hvað um námsefnið sem kennt verður? spyrja vafalaust margir. Þvi er til að svara að á þessu stigi er ekki hægt að gefa neinar tæmandi upplýsingar þar um vegna þess að formaðar tillögur hafa ekki verið afgreiddar f þeim málum. Ég tel þó fulla ástæðu til að vera bjartsýnn á að á þvi sviði komi til framkvæmda verulegar breytingar til bóta. Fullyrða má tvennt 1 þvi sambandi með nokkurri vissu. X fyrsta lagi það að og inntökuskilyrði iðnskóla verða aðlöguð miðskólunum að svo miklu leyti sem það er hægt vegna feiknarlegs ósamræmis í þeim málum og f öðru lagi standa vonir til að námsefnið, prófkröfur o.fl. verði samræmt skólastigum sem eru fyrir ofan iðnskóla svo sem tækniskóla o.fl. Ef af þessum breytingum verður verða iðnskólarnir hlekkur í hinu almenna skólakerfi f landinu en ekki eins og verið hefur, sér einangr- að fyrirbæri úr öllum tengslum við aðrar fræðslustofnanir. Ef búast má við þessum breytingum á bóknáminu má þá gera ráð fyrir þvf að skriður komist á verknámsskólann með haustinu, kunna menn að spyrja? Erfiðara er að gera sér grein fyrir þvf máli, fyrst og fremst vegna þess að framtíðarhúsnæði verknámsins er ekki fyrir hendi. En eins og getið er um hér að framan er hugsanleg lausn á þvf máli sú að hefja kennslu f bráðabirgðahúsnæði svo bölvað sem það nú er. Allavega má búast við þvf að þeirri tilraun sem staðið hefur f Lands- smiðjunni f vetur verði haldið áfram á næsta skólaári. Það orkar ekki tvfmælis að iðnfræðslulögin nýju eru mjög gott spor fram á við og gefa mikla möguleika til að koma fram breytingum til bóta ef fjármagn og vilji er fyrir hendi. Að endingu þetta. Þó að löggjöfin sé góð skulu menn ekki búast við of skjótum breytingum. Ef uppfylla á öll hennar ákvæði á stuttum tfma þarf til þess óhemju fé, og þeir peningar liggja áreiðanlega ekki á lausu á næstu árum. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.