Neisti - 01.06.1968, Qupperneq 33

Neisti - 01.06.1968, Qupperneq 33
Þetta er raunar aðeins eitt form stéttaárekstranna. Allan þennan tima hafa staSið sííelld hjaSningavfg milli sfetta. Oft hafa þau tekiS á sig al- varlegri myndir svo sem blóSug borgarastriS, er staSiS hafa árum sam- an meS öllum þeim óskaplegu mannlegu hörmungum, sem þeim fylgja. ÞaS er mikil fásirma aS berja höfSinu viS steininn andspænis þessum staSreyndum. Hér hljóta aS vera ákaflega djúpstæSar orsakir aS verki f sjálfum samfélagsháttum mannanna. Þetta hefur einkennt þá samfélags- hætti, sem viS höfum búiS viS 1 Evrópu síSustu aldirnar. HvaS veldur? ÞaS er í" rauninni nauSsynlegt, aS hver maSur brjótiþessa spurningu rækilega til mergjar. Fyrr en viS höfum fundiS svar viS henni er þess engin von, aS úr þessu verSi bætt. Hér duga engar prédikanir. LýSræSiS leggur raunar hverjum manni þá skyidu á herSar, aS leita svars viS þessari spurningu. ÞaS er ábyrgSarhluti aS ganga aS kjörborSi án þess aS hafa komizt aS niSurstöSu f þessu efni. Þetta ætti raunar aS vera fyrsta viSfangsefni skólanna. Ég vík seinna aS þvf hvers vegna svo er ekki. En úr þvf aS skólarnir bregSast skyldu sinni f þessu efni, þá verS- um viS sjálf aS afla okkur þessarar fræSslu. Og þaS er til skýring á fyrirbærinu. Spurningunni var vfsindalega svar- aS fyrir meira en heilli öld. ÞaS gerSu höfundar hins vfsindalega sésía- lisma. Hversu mjög sem okkur kann aS greina á um kenningar Marx, þá held ég aS enginn geti neitaS þvf f fullri alvöru, sem hefur kynnt sér þessi vfsindalegu rök, og heitustu andstæSingar marxismans vita þetta margir hverjir eins vel og viS. ÞaS felst líka f marxismanum skýring á þvf, hvers vegna þeir viSurkenna ekki þessi sannindi. Hins vegar er þaS staSreynd, aS á sfSustu árum hafa þeir hagnýtt sér upp- götvanir og rannsóknaraSferSir marxismans oft á tíSum engu síSur en viS, og beita þessari þekkingu f baráttu sinni gegn þeirri stétt sem marx- isminn er fulltrúi fyrir. Stéttabarátta og f ramleiSs luhættir . f Kommúnistaávarpinu stendur aS öll hin skráSa saga mannkynsins hafi veriS saga um stéttabaráttu. Og þessi stéttabarátta á rætur sfnar aS rekja til framleiSsluháttanna og þjóSfélagsháttanna sem aS þeim eru sniSnir. Þetta var hin fyrsta mikla uppgötvun hins vfsindalega sósfal- isma. Eftir ættarsamfélagiS meS sinni frumstæSu sameign kom þrælahaldiS, sfi5an lénsveldiS og svo þaS þjóSskipulag, sem viS nú búum viS og köllum auSvaldsskipuiag. Formælendum þess finnst þetta raunar allt of ljótt nafn og kalla þaS oft "frjálsa samkeppni" eSa blátt áfram "lýSræSi". En nafngiftir skipta ekki máli. ÞaS sem máli skiptir, eru mein þess og orsakir þeirra. Hverjar eru orsakir þeirrar hörSu stéttabaráttu, sem staSiS hefur óslitiS sfSan auSvaldsþjóSfélagiS varS til og ekkert lát er á nema sfSur sé, og er þess eSlis aS engar fortölur eSa sáttaprédik- anir duga minnstu vitund? ÞaS er þetta sem viS þurfum aS athuga. Á nftjándu öld gerSust sögulegir atburSir sem hlutu aS verSa til þess aS opna augu manna fyrir nýjum söguskilningi. Stéttabaráttan milli öreigalýSs og borgarastéttarinnar tekur aS setja svip sinn á sögu þeirra 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.