Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 17

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 17
kölíun sinni, þegar hann endanlega hafnar því sjónarmiði, að framleiSslan verSi aS ganga fyrir öllu og sættir sig viS þaS, aS nauSsynlegar um- bætur á öSrum sviSum, félagslegum og menningarlegum, geta valdiS meiri eSa minni truflunum á gangi hennar. Júgóslavfa er tvimælalaust þaS land, sem merkasta reynslu hefur hér aS baki. En enda þótt sú reynsla verSskuldi miklu gaumgæfilegriathug- un af hálfu sósíalista en hingaS til hefur átt sér staS, verSur vart komizt hjá þvi aS álykta, aS neikvæSir lærdómar af henni séu fyrirferSarmeiri en hinir. Eigi atvinnulýSræSi aS blómgast, krefst þaS tvenns: f fyrsta lagi þarf efnahagsgrundvöllurinn aS vera kominn á nægilega hátt stig, svo aS viSkomandi land geti komizt hjá þvi aS fórna félagslegum sjónar- miSum í þágu hinna efnahagslegu; landiS þarf aS vera þaS langt komiS aS grundvöllur sósfalismans verSi lagSur án nokkurrar nauSungar gagn- vart framleiSendunxim, og um leiS þarf verkalýSsstéttin að hafa náS ákveðnu menntunarstigi, til þess aS hún geti notfært sér þessa möguleika. f öSru lagi krefst það samsvarandi breytingar f lýSræðisátt hjá öllum stofnunum þjóðfélagsins. Hvorugt var fyrir hendi f Júgóslavfu; afleið- ingarnar voru þær, að f skjóli verkamannaráðanna blómgaðist forstjóra- vald og um leið var sjálfstjórn fyrirtækjanna tengd auknum áhrifum markaðslögmála f efnahagskerfinu sem heildar. Vegna hins júgóslav- neska fordæmis hafa menn oft hneigzt til að álfta, aS sjálfstjórn fram- leiðendanna og vald markaðslögmála væru f eðli sfnu innbyrSis nátengd. Þvf fer þó fjarri. Sjálfstjórn framleiðendanna má einnig hugsa sér tengda viS aukiS lýðræði á öllum þjóSfélagssviSum, þar sem félagsleg sjónarmið hefðu ótvfræðan forgangsrétt gagnvart markaSslögmálunum. f staS þess aS takmarka vald þjóðfélagsstofnana yfir efnahagskerfinu yrðu starfshættir þeirra gerðir lýðræðislegri. (Hér má bæta þvf við, aS tilraun f þessa átt virðist vera f mótun á Kúbu, þótt of snemmt sé að leggja endanlegan dóm á hana). - Á hinn bóginn er ekkert auðveldara en að auka áhrif markaðsins og samsvarandi sjónarmiða, án þess að þvf fylgi aukin áhrif verkamanna á stjórn fyrirtækjanna; einmitt f þá átt virðist þróunin stefna víða f Austur - Evrópu, og síðustu breytingar f Júgóslavíu eru einnig af þvf tagi. AS endingu skal reynt að draga saman f sem fæst orð þaS sem hér hefur verið sagt: AtvinnulýSræSi er hvort tveggja f senn eitt af þeim baráttu- málum, sem við núverandi aðstæSur f þróuðum kapftalfskum löndum geta bezt tengt saman verkalýðshreyfingu og sósfalísk markmið, og ómiss- andi þáttur f fullþroska sósfalfsku þjóðfélagi. ÞaS er hins vegar ekki einhver töfralækning, sem hægt er að beita viS allar aðstæður og komið getur f staS allra annarra þjóðfélagsumbóta, heldur er það skilyrt á tvennan hátt: það krefst ákveðinna sögulegra forsendna, eigi það að vera framkvæmanlegt, og samsvarandi breytinga á þjóðfélagsheildinni, eigi það að ná tilætluSum árangri. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.