Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 42

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 42
Verkalýðssamtök og pólitík Oft er til þess tekið hversu mjög aðstaða fslenzkra verkalýðssamtaka hafi breyzt til batnaðar á síðast liðnum 2-3 áratugum, og er það sxzt ofmælt. Þetta er að sjálfsögðu engum ljósara en þeim, sem enn muna fi-umbýlis- árin, þegar fámennir félagshópar verkafólks brutu ísinn og þessi fálið- uðu samtök urðu að heyja stranga og langa baráttu fyrir frumstæðustu lífsþörfum verkafólks og tilverurétti sínum. Þetta er þeim mun minnistæðara og forvitnilegra til samanburðar við nútímann sem samtökin þá áttu ekki einungis við að etja hatraman stéttar- andstæðing, atvinnurekendur, heldur einnig rangsnúinn og steinrunn- inn tíðaranda, sem ósjaldan leiddi til alvarlegra árekstra við þann hluta alþýðunnar, sem enn leit á "vixmuveitandann" sem forsjá sína og at- hvarf í’tímanlegum efnum, svo að jafnvel krafan xim kjarabót, sem þetta fólk hafði vissulega ekki síður þörf fyrir en þeir félagsbxmdnu, náðist ekki fram, fyrr en það með síhum "vinnuveitanda" hafði orðið að fúta 1 lægra haldi fyrir samtökunum. Fólk þetta hafði að vxsu þá af- sökun, að það trúði raunverulega þeirri gamalkunnu sögu.sem "verka- lýðsmála" fulltrúarnir 1 Vísi og Morgunblaðinu segja exm 1 dag, að kjarabætur myndu sliga atvirmuvegina. Já, nú er sannarlega á margan hátt öðruvisi um að litast frá bæjárdyr- um íslenzkra verkalýðs- og launþegasamtaka, hamingjunni sé lof. Fyrir löngu er svo málum komið að nær undantekingarlaust er nú hver vinnuseljandi skrásettur 1 stéttarfélagi sínu og hvert einstakt stéttar- félag aðili að heildarsamtökum. - Enginn gerir sig nú lengur opinber- lega að þvf viðundri tífnans að efast um rétt og jafnvel nauðsyn vinn- andi fólks á þvi að starfrækja stéttarleg hagsmunasamtök. Enda hefir gengi þeirra verið slíkt, að frá því fyrir rúmum 30 árum hefir mann- afli í stéttarfélögum Alþýðusambands fslands þrefaldast, og fróðir menn telja að innan allra stéttarfélaga latuiafólks i landinu sé nú fjöldi, sem, ásamt sifjaliði sinu, geri meirihluta þjóðarinnar. Bíl 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.