Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 16

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 16
Þetta var staðfest 1951, með lögum um svokallaða " ákvörðunarhlutdeild" (Mitbestimmimg), sem kváðu á um, að verkalýðsfélögin skyldu hafa fasta fulltrúa 1 stjómum einstakra fyrirtækja. Þar sem þessum áfanga var ekki fylgt eftir með frekari sókn, hlaut hann smátt og smátt að glata upprunalegu innihaldi síhu. Fyrsta stigið f þeirri þróun var efnahags- legt: samruni fyrirtækjanna f stærri heildir; endurreisn einokimarhring- anna, sem fylgdi eftir "efnahagsundrinu" upp úr 1950, leiddi til þess, að hin raimverulegu völd færðust ur höndum einstakra fyrirtækja og fagfélögin misstu þannig þau áhrif, sem þau höfðu haft. Þetta var svo staðfest með endurskoðun "Mitbestimmungs" - laganna 1956, sem að vísu gerðu ráð fyrir þátttöku fagfélaganna í stjóm hinna stærri hringa, né með miklu minni réttindum, en þau höfðu áður haft f einstökum fyrirtækjum. Sem kunnugt er, hefur það síðan reynzt mjög auðvelt að fá fulltrúa fagfélaganna til að sætta sig f höfuðatriðum við kapitaliskar r ekstrar r eglur. Ekki má skiljast svo við vandamál atvinnulýðræðis, að ekki sé gerð grein fjrrir, hvemig það horfir við f hinum sósíalíska hluta heimsins f dag. Þar sem málið á Vesturlöndum er fyrst og fremst til fræðilegrar umræðu, en framkvæmdarmöguleikamir takmarkaðir, er í sósíáliskum löndmn allt of litið um það rætt og þannig eru eyðilagðir þeir möguleik- ar, sem opnazt hafa á núverandi þróunarskeiði. fþeirri endurskipu- lagningu efnahagskerfisins, sem nú fer fram f mörgum sósfaliskum löndum, er sorglega lftill gaumur gefinn að atvinnulýðræði i ströngum skilningi orðsins, þ. e. áhrifum framleiðendanna sjálfra á rekstur fyrir- tækjanna. Að svo miklu leyti sem um málið er rætt, er þvi stimdum haldið fram af opinskáum talsmönnum hiimar nýju stefnu í efnahagsmál- um, að nútíma tækni hafi gert rekstur fyrirtækja of flókið mál til þess að verkamenn geti tekið verulegan þátt í honum, og hann hljóti að verða verkefni sérmenntaðra manna. Við það er gjaman bætt þeirri röksemd, að f öllu falli væru tilraunir með stjórn verkamanna á fyrirtækjum of kostnaðarsamar fyrir sósfalfsk lönd f dag, þar eð þær mundu valda truflunum á framleiðslunni. Hvað snertir fyrri röksemdina, dettur engum f hug að halda þvf fram, að verkamenn geti leyst af höndum öll verkefni tæknimenntaðra sér- fræðinga, en gera ber greinarmun á sérfræðilegum skipulagsverkefnum annars vegar og hins vegar þeim þjóðfélagslegu sjónarmiðum, sem segja fyrir um markmið og skipulag framleiðslunnar.Ahrif verkamanna á stjóm fyrirtækjanna mundu einmitt snerta hið siðarnefnda og beitingu þess f smáatriðum; þeir mundu þannig taka virkan þátt í að ákvarða þann ramma, sem aftur ákvarðar verksvið sérfræðinganna. Ef gerður er f sósfalfskum löndum ónógur greinarmunur á þessu tvennu, á það sér auðvitað félagslegar rætur: hin þjóðfélagslegu völd annars vegar hafa ekki verið eins skýrt afmörkuð og f kapílalfskum löndum, heldur hefur hið pólitfska miðsttómarvald um langt skeið seilzt mjög yfir á verksvið efnahagssérfræðinga og þvf svara þeir nú, þegar allt valdakerfið er f deiglunnimeð þvf að sækjast eftir meiri þjóðfélagslegum völdum, en tal- izt geta f samræmi við sósfalfska þróun. - Við síðari röksemdinni er það eitt að segja, að sósfalfsminn verður þá fyrst trúr sögulegri iNifífiCTn 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.