Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 51
Kjaramálin
PÁLL bergþórsson
Draumsýn ?
fbaráttu sinni fyrir réttlátum hlut í þjóðartekjum eiga íslenzk
launþegasamtök um tvær leiðir að velja :
r fyrsta lagi að bitast á stallinum, láta þá sterkustu olnboga sig
áfram, meira og minna f togstreitu við aðra hópa launþega, með-
an hinir, sem verri aðstöðu hafa, eru troðnir f svaðið. Þannig
hefur farið um verkalýðshreyfinguna í ýmsum löndum, og kannski
ektó sí&ur á rslandi en annars staðar. Er hart fyrir .sósralista
að horfa upp á það.
Hin leiðin er sú, að launþegar semji frið sm á milli, beiti viti
og góðum vilja til að finna réttlátt tekjuhlutfall ólíkra starfsstétta
innan samtakanna, en komi síðan fram sem órjúfandi heild gagn-
vart vinnuveitendum.
Ég fer ekki dult með, að ég aðhyllist síðari leiðina, sem er f
góðu samræmi við stefnu sósfalista. Margir munu að vísu segja:
Vfst væri æskilegt að koma á svona yndislegri samstöðu laun-
þeganna. En er það ekki jafnóraunhæft og að lambið leitó sér
með ljóni f Paradfs ? Hvað er hægt að gera til þess að færa
launabaráttuna á þetta stig ?
Ég held, að margt sé hægt að gera, og ég vil nú nefna helztu
verkeínin.
Fyrsta verkefni: Launþegasamtökin, Alþýðusambandið(ASl) og
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), þurfa að hafa á sm-
um vegum hagstofnim, er veiti þeim lið f kjarabaráttunni. Sú
stofnun þarf að hafa hæfum mönnum á að skipa og eiga greiðan
aðgang að öllum skýrslum og staðreyndum um hag þjóðarbúsins.
Ásamt samtökum launþega skal þessi stofnun vaka yfir þvi, að
ektó sé gengið á hlut launþega f heild.
Um þetta mál hefur þing BSRB gert einróma samþykkt, sem
meðal annars var beint til ASf. Undirtektir hafa þvf miður eng-
ar orðið enn sem komið er.
fNlROCTíl
51