Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 51

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 51
Kjaramálin PÁLL bergþórsson Draumsýn ? fbaráttu sinni fyrir réttlátum hlut í þjóðartekjum eiga íslenzk launþegasamtök um tvær leiðir að velja : r fyrsta lagi að bitast á stallinum, láta þá sterkustu olnboga sig áfram, meira og minna f togstreitu við aðra hópa launþega, með- an hinir, sem verri aðstöðu hafa, eru troðnir f svaðið. Þannig hefur farið um verkalýðshreyfinguna í ýmsum löndum, og kannski ektó sí&ur á rslandi en annars staðar. Er hart fyrir .sósralista að horfa upp á það. Hin leiðin er sú, að launþegar semji frið sm á milli, beiti viti og góðum vilja til að finna réttlátt tekjuhlutfall ólíkra starfsstétta innan samtakanna, en komi síðan fram sem órjúfandi heild gagn- vart vinnuveitendum. Ég fer ekki dult með, að ég aðhyllist síðari leiðina, sem er f góðu samræmi við stefnu sósfalista. Margir munu að vísu segja: Vfst væri æskilegt að koma á svona yndislegri samstöðu laun- þeganna. En er það ekki jafnóraunhæft og að lambið leitó sér með ljóni f Paradfs ? Hvað er hægt að gera til þess að færa launabaráttuna á þetta stig ? Ég held, að margt sé hægt að gera, og ég vil nú nefna helztu verkeínin. Fyrsta verkefni: Launþegasamtökin, Alþýðusambandið(ASl) og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), þurfa að hafa á sm- um vegum hagstofnim, er veiti þeim lið f kjarabaráttunni. Sú stofnun þarf að hafa hæfum mönnum á að skipa og eiga greiðan aðgang að öllum skýrslum og staðreyndum um hag þjóðarbúsins. Ásamt samtökum launþega skal þessi stofnun vaka yfir þvi, að ektó sé gengið á hlut launþega f heild. Um þetta mál hefur þing BSRB gert einróma samþykkt, sem meðal annars var beint til ASf. Undirtektir hafa þvf miður eng- ar orðið enn sem komið er. fNlROCTíl 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.