Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 48

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 48
um og upplýsingum, sem við getum síðan notað til þess að undirstrika kröfur okkar. En mlr þykja iðnnemar hafa verið of áhugalausir 1 þessu efni, Þetta getum við gert með viðtækum könnunum innan okkar raða um kjör og aðbúnað iðimema, og ekki siður þurfum við að afla okkur upplýsinga um aðstöðu iðnnema erlendis bæði hvað varðar námið sjálft og svo launafyrirkomulagið. En ég gæti trúað að þá kæmi margt fróð- legt X ljós, svo sem hvað aðstaða ungs fólks hér til iðnnáms er langt á eftir þvf er gerist með öðrum þróuðum þjóðum. Það eru þannig mörg verkefni sem bíða úrlausnar, þvi eins og málum er háttað 1 dag, er ekki hægt fyrir ungt fólk að hefja iðnnám, nema eiga undir öðrum alla afkomu sína. En auðvitað á aðstaða ungs fólks til iðn- náms ekki að vera bundin efnahag þeirra. Xdag er 1. mai, baráttudag- ur vinnandi fólks um heim allan. Iðnnemar takið allir þátt 1 alheimsbar- áttu alþýðunnar fyrir bættum kjörum, auknum mannréttindum, friði og sjálfstæði. HELGI GUÐMUNDSSON Idnfrædsluspjall Þegar núgildandi 3. iðnfræðslulöggjöf gekk 1 gildi virtust margir álita að 1 þessum lögum fælist slík feikna bylting á sviði fræðslumálanna að úr sögunni væru öll þau miklu vandamál sem námi hjá meistara fylgir. Sá misskilningur gerði þegar vart við sig að færa ætti allt verklegt nám inn í skólana, og væri þar komið lausnarorðið X þessum málum. Miklar villur fóru þeir blessaðir menn sem þannig hugsuðu þvi að í fyrsta lagi, er gert ráð fyrir því* að þó að iðnskólar fái heimild til að útskrifa nema að öllu leiti færi mikill fjöldi f iðnnám eftir þeirri leið sem nú er gild- andi og f öðru lagi er óhugsandi að skipta þannig f einni svipan yfir vegna þeirra fjölda mörgu annmarka sem óhjákvæmilega koma X ljós þegar verknámsskólarnirtaka til starfa. Rltt er að gefa örlíiið meiri gaum að þvf hvaða möguleikar eru á að koma hinum nýju lögum f framkvæmd og hvenær búast má við að áhrif frá þeim fari að gæta á iðnfræðsluna í landinu. Þó að menn hafi ekki orðið mikið varir við það þá hefur býsna mikið starf verið unnið til undirbúnings að framkvæmd iðnfræðslulöggjafarinn- ar. Þannig hefur iðnfræðsluráð samið nýja reglugerð um iðnfræðslu, gerð hefur verið áætlun um byggingar iðnskólanna sem risa eiga sam- kvæmt lögunum. Fræðslimefndir hafa verið settar á laggimar og eru margar komnar vel áleiðis með nýjar námsreglur fyrir hverja iðngrein. Auk þess hafa verið settar ýmsar aðrar reglur sem ekki er ástæða til að 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.