Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 43

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 43
r 30 ár hafa stéttarfélög alþýðunnar notið að landslögum viðurkenning- ar sem samningsaðili um kaup og kjör fyrir félagsmenn síha gagnvart atvinnurekendum. Jafnlengi hafa einnig verkföll verið viðurkennd að lögum sem vopn 1 hagsmunabaráttu verkalýðsins og sömuleiðis réttur stéttarfélaga til að hafa fulltrúa sinn á vinnustað og fylgjast þannig með því, að samningslegur og lagalegur réttur félagsmanna sé ekki fyrir borð borinn. Ef við litumst um í'bækistöðvum verkalýðssamtakanna nú, sjáum við nærri æfintýraleg umskipti til hins betra, hvað öll vinnuskilyrði snert- ir, frá því" forðum daga. Gott er og til þess að vita að fyrir framsýna baráttu skuli verkalýðssamtökin nú eiga atvinnuleysistryggingasjóð, sem talinn er mestur allra sjóða hérlendis, og starfa 1 eigin húsnæði, sem stendur fyrir sínu, á hverju sem veltur um gengi krónunnar. Margt fleira mætti telja upp af sigrum og réttarbótum, sem verkafólk nútímans nýtur en fyrirfundust hvergi forðum daga nema f draumheimi brautryðj endanna. Er þá ekki lengur neitt, sem teljast mætti til vandkvæða og betur farið í starfi verkalýðssamtakanna nú á tima? Jú vissulega. Verkalýðssamtökin eiga enn við margvislega örðugleika að stríða, og verkefnin sem bíða þeirra 1 þjóðfélaginu hafa aldrei verið stærri og vandasamari en einmitt nú. Nærtækt íhugunarefni f þessu sambandi er hið víðtæka verkfall fyrrihluta marzmánaðar f vetur, tildrög þess, eðli og eftirmál, þótt hér verði ekki því máli gerð skil. Það er staðreynd að um langt árabil hefir íslenzkur verkalýður búið við miklu lengri vinnudag en viðgengst f nágrannalöndum okkar og sæma þykir 1 menningarlöndum og ekki haft erindi sem erfiði. Á 7 - 8 árum, sem kennd eru við viðreisn, hefir þó keyrt um þverbak. Allan þennan tíma hafa rauntekjur verkafólks farið svo minnkandi stig af stigi, að til vandræða horfir. Samtimis hefir ríkt lengst af þvílíkt góðæri hérlendis, að eins dæmi þykir í sögunni og svo mikill auður safnast í landið, að fyrir síðustu alþingiskosningar var þvi mjög hald- ið á loft af fulltrúum valdhafanna, að fslendingar væru orðnir ein af fjórum auðugustu þjóðum veraldar. Svona sárþungur veitist hinum fjölmennu og sterku verkalýðssamtökum okkar róðurinn gamli fyrir "réttlátri" skiptingu arðsins af striti alþýð- unnar, og rekur fremur en gengur f þessu efni. Svo vanmegna erum við til áhrifa f þjóðarbúskapnum, að þeir sem stjórnað hafa hinni frægu 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.