Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 5

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 5
launþega f fslenzkum iðnaði missa atvinnu sfna eða hinn almenni neyt- andi þarf að greiða uppsprengt vöruverð sakir skipulagsleysis og fjár- munasóunar f innflutningsverzluninni. Alþýðusamband fslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ættu f sameiningu að koma á fót sterkri neytendastofnun og krefjast einka- leyfis henni til nanda á innflutningi almenns neyzluvarnings. Hér væri unnið að stóru hagsmunamáli fslenzkrai launþegastéttar heillar og óskiptrar samtfmis þvf sem forræði einkaauðmagnsins f efnahagslífinu væri stórum skert. Hér er um að ræða kröfu sem hefur miklu öflugri siðferðilegan bak- hjarl en hvorttveggja einkarekstur f innflutningi eða, rfkiseinokun.Ríkis- einokun getur ekki haft mikið gildi fyrir hinar vinnandi stéttir á meðan ríkisvaldið er f höndum fulltrúa einkaauðmagnsins og fjárhirzlur ríkis- ins standa atvinnurekendum jafnan opnar. Og ef neytendastofnun undir sameinaðri stjóm launþegasamtakanna getur ekki rekið innflutnings- verzlunina til hagsbóta fyrir almenning, hvaða aðili getur það þá? Hér hefur verið nefnt d;emi um nýja bardagaaðferð og þannig bíður það verkalýðshreyfingarinnar að hefja lffrænni og árar.gursríkari baráttu en að þjarka um krónur og aura vikum saman á sarnningafundum með atvinnurekendum. Verkalýðshreyfingin á að krefjast réttar sfns á öll- um sviðum þjóðlffsins. Ilún á að krefjast óskiptra yfirráða yfir atvinnu- leysistryggingasjóði og nota þau til að skipuleggja samvinnuhreyfingar launþegá, og hún á að taka upp báráttu fvrir virku atvinnulýðnvði. Skilyrði þess að auðið verði að hefja baráttu verkalýðshreyfingarinnar á æðra stig er að eining sé um stefnumálin innan hreyfingarinnar. En aðgerðaleysi f þessum málum verður ekki afsakað með þvf að einhvern hluta verkalýðsforystunnar skorti vilja eða áhuga til að endurskoða baráttuaðferðir. Þessi mál þarf að gera að lifandi stefnumáli innan hreyfingarinnar og miða kosningar til trúnaðarstarfa innan hennar við afstöðu manna til þeirra. Allt fræðslustarf þarf að stórauka; slfk barátta verður hvorki háð án fulls stuðnings hins almerma félaga né útvíkkun forystukjarnans f verkalýðsfélögunum fhlutfalli við útþenslu verkefnanna. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.