Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 46

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 46
Hér hnfga þvf öll rök til sömu áttar: Hin fjölmennu stéttarsamtök alþýð- unnar verða að vakna sem heild til skilnings á þvf, að öll helztu sam- eiginlegu hagsmunamálin - eiimig raungildi og verðtrygging launanna - og baráttan fyrir þeim, er sameiginleg hagsmunapólitík launþeganna, hvað sem flokkaskiptingu líður, og á meðan sá skilningur er ekki fyrir hendi sem sameign alls þorra félagsbundinna manna, þá kemur hvorki kaupdeilan né heldur atkvæðaseðillinn að þeim notum sem til er ætlazt, og hinir miklu möguleikar stéttarsamtakanna til þjóðfélagslegra áhrifa renna út f sandinn. Það er vissulega mikill ávinningur að eiga svo fjölmenn þaunþegasamtök og við hér á fslandi nú. En afl fjöldans kemur þvf aðeins að varanlegu gagni að máttur sameiginlegrar þekkingar komi einnig til. fslenzk verkalýðs- og launþegasamtök eiga þvf fyrir höndum mikið og margþætt starf við að upplýsa hinn mikla fjölda um stöðu hans og sögu- hlutverk f nútfma auðvaldsþjóðfélagi. Það er vissulega vandastarf, en á f sér fólgna mikla möguleika. Kjaramál iðnnema SIGURÐUR MAGNÚSSON Hinn mikli samdráttur, sem verið hefur f nær öllum greinum atvinnulífs- ins og þá ekki sxst 1 iðnaðinum, hefur eins og margsinnis hefur verið bent á rýrt ráðstöfunarfé alls þorra almennings mjög verulega. Og er nú flestum orðið ljóst að yfirborðsvelmegun undanfarinna ára hefur ekki byggzt á réttri stefnu 1 atvinnumálum þjóðarinnar, heldur á mikilli eftir- og helgidagavinnu, þar sem hver hefur unnið sem vettlingi hefur valdið. Þessi mikla atvinnurýmun hefur nú gert það enn brýnna en áður að hin óréttlátu laun iðnnema verði leiðrétt. En flestir iðnnemar hafa vegna sinna lélegu dagvinnulauna ( þ. e. námslauna ) átt allt sitt undir þvi að aukavinnan héldist. Og hefðu sumir þeirra ekki lagt út f iðnnám á sfn- um tíma, nema af þvf að þeir reiknuðu með að geta drýgt tekjur sfnar með nægri eftir- og helgidagavinnu. Eiimig hafa ýmis fríðindi, svo sem yfirborganir verið dregnar af þeim að undanförnu, en yfirborganir hafa tíðkast f nokkrum greinum iðnaðarins á undanfömum árum. Ástandið er þvf fskyggilegt, og þeim mun fskyggilegra þar sem komið hefur f ljós að stór hópur iðnnema hefur verið meira og minna atvinnu- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.