Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 34

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 34
larda í Evrópu, sem lengst eru komin á braut auövaldsþróunarinnar. Hver staðreyndin af annarri afsannaði kenningar borgaralegu hagfræð- inganna um efnahagslega samstöðu borgarastéttar og öreiga. Allar þess- ar staðreyndir knúðu á um nýjar sögurannsóknir frá nýju stjómarmiði, sem leiddu til þeirrar niðurstöðu, að öll hin liðna saga hefur verið saga um stéttabaráttu og hinar stríðandi stéttir hverju sinni væru afurð- ir ákveðinna framleiðsluhátta og efnahagslegra aðstæðna hvers timabils. Þetta er hin sögulega efnishyggja, mesta afrek Marx og Engels og eitt- hvert mesta vísindaafrek, ekki aðeins nitjándu aldar, heldur allra tima. Hin sögulega efnishyggja var hinum eldri sósfalistum með öllu fram- andi. Hugvitssósíalistarnir eða útópistamir gagnrýndu hið ríkjandi á- stand, en gátu ekki gefið vísindalega skýringu á þvf. Þeir snerust önd- verðir gegn afleiðingunum en gátu enga skýringu gefið á orsökunum. Verkefnið sem beið sögulegrar úrlausnar var einmitt að ráða þessa gátu, að bregða birtu yfir framleiðsluhætti kapitalismans f sögulegu samhengi sfnu og að skýra hið hagfræðilega eðli þeirra. Þetta gerði Marx með uppgötvun sinni á verðmætisaukanum. Þar með sýndi hann fram á, að grunnurinn sem hinir kapitalisku framleiðsluhættir hvíla á er arðrán, það er, sú staðreynd, að eigendur auðmagns taka til sfn vinnuafurðir, sem ekki er greitt fyrir. Að jafnvel þó að kapitalistinn greiði fyrir vinnuafl verkamanna sinna með fullu verðmæti þess, þ. e. með þvf verðmæti er vinnuaflið hefur sem vara á markaðinum, þá fær hann samt f sinn hlut meira verðmæti en það, sem hann hefurgreitt fyrir vinnuaflið. Hér er minnst á hugtök sem þurfa nánari skýringar. Samk\ræmt skilgreiningu Marx ákvarðast verðmæti vöru af þeirri þjóð- félagslega nauðsynlegu vinnu sem þarf til að framleiða hana. Grund- vallarlögmál kapftalismans var fyrst uppgötvað og vfsindalega skýrt af Marx og Engels, enda þótt réttar kenningar um ýms atriði svo sem verð- mæti vörunnar hefðu raunar áður verið settar fram af borgaralegum hagfræðingum ( brezku hagfræðingunum Adam Smith og Ricardo). Margt af þvf sem maður heyrir borið fram um þjóðfélagsmál á rætur síhar að rekja til þess að menn skilja hvorki upp né niður f þessum grundvallar- atriðum. Og það er raunar einatt eitt af helztu verkefnum borgaralegr- ar hagfræði að láta þau falla f gleymsku og halda á loft alls konar sund- urleitum hugmyndum um þetta efni. Borgaralegir hagfræðingar nútfm- ans neita að skilja þessi lögmál eða minnsta kosti að viðurkenna þau,því að ef þeir gerðu það, væri það sama og að afneita kapftalismanum. Þvf að ef við skiljum þau, þá skiljum við líka hvemig verðmætisaukinn mynd- ast, og þar með liggur allt arðránskerfi kapitalismans eins og opin bók. Ef sannleikurinn væri sagður um lögmál kapitalismans f borgaralegum skólum, þá væri það sama og að þar væri keimdur sósfalismi. En að sjálfsögðu heldur hið borgaralega ríki ekki uppi þvílíkri fræðslu um sjálft sig til þess að kveða upp sinn éigin dauðadóm. Og þarna kemur svarið við spumingunni, sem ég bar fram áðan: Hvers vegna fá menn enga fræðslu um svo mikilvæga hluti f skólunum ? Þar sem framleiðslan er einkaframleiðsla og framleiðslutækin eru f einkaeign, þá hefur gildislögmálið óhjákvæmilega f för með sér að það [NEflCTfl 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.