Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 60

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 60
fSLENZK ALÞÝÐA! FRAM TIL BARÁTTU! ( enga borgaralega, gleðilega hátíö ) Fram til oaráttu fyrir bættum kjörum og auknum réttindum. Fram til baráttu gegn ríkisstjórn íhalds og toppkrataafturhalds. Fram til baráttu gegn hernámi landsins og veru þess 1 hernaðarbandalagi. Fram til baráttu fyrir nýrri sókn í landhelgismálinu. Minnums. bræðra okkar í Víet-Nam, Angóla og Suður-Afríku. Minnumst hinna mörgu réttlausu svörtu þegna Bandaríkja N-Ameríku. Minnumst þess stóra hluta mannkynsins, sem býr við hungur og örbirgð. Minnumst þess síðast, en ekki sízt, að þetta hungur og örbirgð hundraða milljóna manna er ekki náttú rulö gm á 1 , heldur afleiðing slæms stjómarfars - fylgifiskur afturhaldsins. Eina þj óðfélagsstefnan , sem getur fært þessum milljónahundruðum nýja og betri tíma, er s ó s íal i s minn! UNGIR LAUNÞEGAR! Þið takið 1 arf árangurinn af áratuga baráttu forfeðranna. Ykkar er að verja það sem unnizt hefir og sækja lengra fram. Gangið 1 verkalýðssamtökin, gerizt þar virkir félagar - eflið þau. Gangið einnig f stjórnmálasamtök verkalýðsins - þvi öflugri samtök - því meiri árangur baráttuxmar. Gangið i Sósíalistafélag Reykjavíkur Tjarnargötu 20 sími 17510
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.