Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 39

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 39
Aðferðir og markmið hinna andstæðu afla f stéttabar- áttunni. Mér er minnisstætt það sem einn verkamaður sagði eftir verkföllin miklu f desember 1952: " Það er dýrt að kjósa vitlaust Já, það var dýrt fyrir fslenzka alþýðu að kjósa vitlaust árin 1946 og 1949. Hvað kostaði það hana ? Aðferð valdhafanna til að rýra kjör hins vinnandi fólks var þrfþætt á þessu tfmabili. f fyrsta lagi tollahækkanir, f öðru lagi gengislækkanir og í þriðja lagi hagræðing og binding kaupgjaldsvísitölu með lögum og aðrar lögbundnar hömlur á hreyfingu launa í sambandi við gengislækkanimar til þess að koma f veg fyrir að verðhækkanir af völdum þeirra yrðu bætt- ar. Með tveimur gengislækkunum var verðgildi krónunnar lækkað um 60% gagnvart dollara. Tvisvar á timabilinu var kaupgjaldsvisitalan bundin og löglegir samningar verkalýðsfélaga felldir úr gildi með lögum frá Alþingi. Til þess að hamla upp á móti þessu, til þess að vemda heimili síh gegn algerum bjargarskorti, urðu verkalýðssamtökin að heyja hvert stórverkfallið á fætur öðru. Til þess að hrinda af sér árás fyrstu stjóm- ar Alþýðuflokksins með tollahækkuninni miklu 1947, varð verkalýðurinn að heyja mánaðarverkfall. Til þess að hrinda árásum þeirrar ríkisstjórn- ar sem tók við eftir kosningarnar 1949 urðu 8000 verkamenn að heyja fjögurra daga verkfall 1951 og 20000 verkamenn þriggja vikna verkfall 1952. Öll þessi verkföll hefðu verkamenn getað sparað sér, ef þeir hefðu koL.- ið rétt við kosningarnar 1946 og 1949. En þó að þetta sé satt og rétt og mikilvægt að kjósa rétt, þá er þó fjarri sanni að verkamenn eigi að hlusta á þann áróður, að þeir eigi að skipta á verkfallsvopninu og atkvæðaseðlinum. Svo einfalt er málið ekki. Hitt er svo annað mál að til þess að ná varanlegum árangri er pólitisku • skilningur nauðsynlegur, skilningur á eðli þjóðskipulagsins, skilningur á baráttuaðferðum andstæðingsins, skilningur á markinu, sem við verð- um að keppa að og skilningur á þvf, hvaða aðferðir eru vænlegar til að ná þvi. Aðferðirnar sem ég var að lýsa áðan.hækkanir á tollum og söluskatti, gengislækkanir og lagafyrirmæli um vísitölugreiðslur og kaupgjald f þvf skyni að koma f veg fyrir launahækkanir til að vega á móti verðhækk- unum af völdum gengisfellinga, hafa verið megmaðferðimar f baráttu auðmannastéttarinnar með ríkisvaldið að vopni allar götur frá 1947. Ríkisstjómin lffcur á sig sem þjón auðmannastéttarinnar. Hún hlýtur að gera það, ^vegna þess að hún er fulltrúi ríkjandi þjóðskipulags. Hún beit- ir valdi sfnu henni f hag gegn verkalýðsstéttinni eftir þvf, sem hún tel- ur sér fært. En það vakir meira fyrir henni en aðeins stundarhagsmunir. Það á að sanna verkalýðnum svart á hvftu, að það þýði ekki að heyja verk- fallsbaráttu, það sé alveg gagnslaust að knýja fram hærra kaup en at- vinnurekendur vilja skamm'ta af fúsum og frjálsum vilja. Það verði jafn- fNEflCTH 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.