Andvari

Årgang

Andvari - 01.04.1962, Side 8

Andvari - 01.04.1962, Side 8
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON: ,Sullað saman í jólafríi' Hnýstst í s\öpunarsögu þjóðarlei\s. I Höfundurinn fer ekki sérstaklega virðulegum orðum urn frumsmíð sína. Aðeins nokkrum vikum eftir frumsýningu verks, sem „gerði hvínandi lukku". Hann segist hafa „sullað eða skrúfað saman leikriti í jólafríinu", á öðrum stað segist hann reyndar liafa byrjað á verkinu að áliðnu hausti. Hvað um það, í hvert sinn, er Skugga-Sveinn birtist á leiksviðinu, gerir hann hvínandi lukku, í Halapakkhúsi, í Þjóðleikhúsi. Hvemig stendur á þessum töfmrn leiksins? Hann er svo sem ckkcrt meist- araverk. Indriði Einarsson féll alveg fyrir honum, þegar hann sá hann fyrst leikinn. Það var önnur gerð leiksins, sem Indriði sá. og þá var hann sjálfur ungur að árum. Með vaxandi smekk og þroska studdi hann hikandi hendi að sýningu leiksins hjá Leikfélagi Reykjavíkur, aldrei fullkomlega sáttur við þann þjóðardóm, sem dæmdi Skugga-Sveini öndvegissæti hjá lcikmenntum þjóðar- innar. Og höfundurinn sjálfur, síra Matthías Jochumsson, fann ástæðu til þess að umrita leikinn hvað eftir annað. Tvær leikgerðir eru kunnar, almennings- eign í prentuðum bókurn 1864 og 1898, um tvær aðrar er vitað, frumgerðina sýnda í febrúar 1862 og þriðju gerðina sýnda 1873. Það er frumgerðin, sem vekur forvitni, aðdragandi hennar og upphygging. Þar hefur verið borinn að sá neisti, sem lifir á hverju sem gengur með efnið, bylt til, úr dregið, útfyllt °g prjónað við. Höfundur hefur sjálfur lagt sig fram um breytingamar, en leikstiórar hafa líka þótzt þess umkomnir að betrumbæta leikinn og leikendur hafa lagt sitt til skemmtilegheitanna. Þrátt fyrir allar misþyrmingar viðvaninga jafnt sem lærðra leikara heldur Skuggi velli. Það er ekki svo fráleitt að ganga út frá því, að „sullið" í jólafríinu 1861 hafi verið samansett eftir sérlega kröftugri forskrift. í söguköflum af siálfunr sér segir Matthías líka afdráttarlaust hvaðan sterkustu áhrifin komu. „Ég bjó í sama húsi (næst Klúbbnum) og Sigurður málari. Var þar og Jón Árnason bókavörður — báðir gagnteknir af íslenzkum fróðleik". Húsið næst Klúbbnunt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.